Vatnsskortur er ógnun við heimsfrið

Alþjóðlegur dagur ferskvatns. 2.2 milljarðar manna í heiminum hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. 3.5 milljarðar njóta ekki öruggrar salernisaðstöðu. Langt er því frá að Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á þessu sviði náist og ástæða er til að óttast að...

Finnland síðast Norðurlandanna til að hefja stuðning á ný við UNRWA

Finnland tilkynnti í dag að landið myndi hefja á ný fjárhagsstuðning við UNRWA. Þar með hafa fjögur Norðurlandanna snúið við ákvörðunum sínum, en Noregur hætti aldrei stuðningi sínum. Ville Tavior þróunarmálaráðherra sagði á blaðamannafundi í Helsinki í dag að Sameinuðu...

ESB hvatt til að leika lykilhlutverk á alþjóðavettvangi

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt Evrópusambandið til að taka forystu í þeim alþjóðlegu málefnum þar sem „tilvist mannkynsins er ógnað.”

Guterres í Brussel: „Verðum að aðhafast á Gasa áður en það er of seint“

Gasasvæðið. Úkraína. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom í dag til Brussel, en þar mun hann sitja fund leiðtoga Evrópusambandsríkjanna á morgunÍ dag hitti hann Ursula von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Guterres sagði á fundi með fréttamönnum að...

Ísland greiðir framlag til UNRWA fyrir gjalddaga

Utanríkisráðherra hefur ákveðið að greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir að undanfarnar vikur hafi ráðherra og fulltrúar utanríkisráðuneytisins átt...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið