Home Dagskrá SÞ

Dagskrá SÞ

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna tekur ákvörðun um að ákveðnir dagar, vikur, ár og jafnvel áratugir skuli helgaðir tilteknum málefnum á vettvangi samtakanna. Einstakar stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa einnig sína alþjóðlegu daga og eru þeir flestir á þessum lista. Heiti hvers dags er jafnframt tengill yfir á vefsíðu dagsins.