Home Friður Page 2

Friður

Meginverkefni Sameinuðu þjóðanna er að varðveita alþjóðlegan frið og öryggi. Þetta var tilgangurinn þegar stofnskrá Sameinuðu þjóðanna var skrifuð árið 1945 og friðarmál eru ennþá mikilvægustu starfssvið Sameinuðu þjóðanna.