Home Mannréttindi

Mannréttindi

Mannréttindi eru grundvallar frelsi- og réttindi sem allir hafa rétt á. Þau byggja á almennum og óbrotgjörnum gildum um virði hvers einstaklings. Allir njóta mannréttinda og hvorki er hægt að afsala sér þeim né svipta nokkurn þeim.