A-Ö Efnisyfirlit

COVID-19 og SÞ

Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) eru í fararbroddi í baráttunni gegn alheimsfaraldrinum COVID-19. Hér má finna greinar um starfið og krækjur á sérstakar vefsíður ma.á ensku um kórónaveiruna COVID-19.

COVID-19 gát á un.org

Upplýsingar og fréttir um kórónaveiruna frá Sameinuðu þjóðunum.

WHO COVID-19 upphafssíða

Upplýsingar og fréttir um kórónaveiruna frá WHO.

WHO: Rétt og rangt.

Ráðgjöf WHO til almennings.

COVID-19 greinar

Náttúran er að senda okkur skýr skilaboð

COVID-19 faraldurinn er alvarleg áminning til okkar allra um að hlúa að nátturunni og jafnframt minnir hann okkur á hversu nátengd heilbrigði okkar er...

Fjarvinna: COVID-19 gæti valdið straumhvörfum

Hundruð þúsunda Evrópubúa hafa uppgötvað fjarvinnu á tímum COVID-19 faraldursins. Þetta gæti haft „langvarandi áhrif“ að mati sérfræðings í fjarvinnu. „Ég hef haldið því fram...

Jafnréttisskólinn: frá skammdegi til sumarnótta með viðkomu í Covid

Tæpu hálfu ári eftir komuna til Ísland hafa tuttugu nemendur fengið prófskírteini sín frá Alþjóðlega jafnréttisskólanum (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hér er um...

Stöðvum tóbaksiðnaðinn í að leggja snörur fyrir börn og ungmenni

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hefur kynnt ný úrræði sem ætluð eru ungmennum á aldrinum 13-17 ára til að hjálpa þeim að sjá í gegnum klækjabrögð tóbaksiðnaðarins. Tóbaksiðnaðurinn...

Ein milljón dýra og plantna eru í hættu

Ein milljón dýra – og jurtategundna í heiminum eru í útrýmingarhættu. Þegar grafið er undan fjölbreytileika lífríkisins steðjar ógn að sama skapi að mannkyninu. Auk...

Að eignast nýja vini á tímum kórónaveirunnar

Það er hægara sagt en gert fyrir útlendinga, ekki síst flóttamenn, að kynnast og aðlagast nýjum heimkynnum í nýju landi jafnvel þegar best lætur....

Alheimsákall um að bregðast við hatursáróðri í tengslum við COVID-19.

Fréttastreymi frá SÞ. UN News Centre

Fréttir UNRIC

Náttúran er að senda okkur skýr skilaboð

COVID-19 faraldurinn er alvarleg áminning til okkar allra um að hlúa að nátturunni og...

Hvernig við getum unnið í þágu náttúrunnar

5.júní er Alþjóða umhverfisdagurinn og er þema dagins „Tími fyrir náttúruna“ . Það er...

Að taka forystu í alheimsmálum

🇺🇳 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum 🇺🇳 Sameinuðu...