A-Ö Efnisyfirlit

COVID-19 og SÞ

Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) eru í fararbroddi í baráttunni gegn alheimsfaraldrinum COVID-19. Hér má finna greinar um starfið og krækjur á sérstakar vefsíður ma.á ensku um kórónaveiruna COVID-19.

COVID-19 gát á un.org

Upplýsingar og fréttir um kórónaveiruna frá Sameinuðu þjóðunum.

WHO COVID-19 upphafssíða

Upplýsingar og fréttir um kórónaveiruna frá WHO.

WHO: Rétt og rangt.

Ráðgjöf WHO til almennings.

COVID-19 greinar

Allsherjarþingið á netið

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer í fyrsta skipti fram með myndbandstækni, þjoðarleiðtogar hittast ekki í New York.

Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: Nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma

Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. Við þurfum átakanlega á nýrri hugsun að halda til að stöðva þessa þróun og snúa henni við.   

COVID-19 bitnar harðast á konum

Ógnvekjandi fyrirsagnir um aukið kynbundið ofbeldi vegna COVID-19 hafa sést um allan heim, en það er aðeins eitt dæmi um að stúlkur og konur hafa orðið hlutfallslega harðast úti í faraldrinum

COVID-19 kreppan er heiminum þörf áminning

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ef allt fari á versta veg og ríkjum heims auðnist ekki að hafa samvinnu um lausn COVID-19...

Taktu þér pásu áður en þú deilir

Rangfærslur, hatursorðræða og gervifréttir haga sér eins og veira. Þessi fyrirbæri leita að veikum blettum á okkur. Hlutdrægni okkar. Fordómum okkar. Tilfinningum okkar. Og rétt eins og þegar veirur eiga í hlut er öflugasta leiðin til að stöðva villandi upplýsingar er að stöðva útbreiðslu þeirra. 30.júní mun herferð Sameinuðu þjóðanna “Staðreynt (Verified)” leitast viðað fylkja liði fólks um allan heim og biðja það um að taka afstöðu gegn rangfærslum með því að taka sér „pásu” – staldra við.

Brýn þörf á aðstoð er COVID-19 herjar á Sýrlendinga

Sameinuðu þjóðirnar hafa sent út neyðarkall í aðdraganda alþjóðlegrar ráðstefnu um vanda Sýrlands og nágrannaríkja þess sem haldin verður í Brussel 30.júní. Neyðarkallið er sent út nú þegar afleiðingar COVID-19 eru farnar að skaða efnahag heimshlutans af fullum þunga og ástæða er til að óttast að enn sé grafið undan stöðugleika.

Alheimsákall um að bregðast við hatursáróðri í tengslum við COVID-19.

Fréttastreymi frá SÞ. UN News Centre

Fréttir UNRIC

Allsherjarþingið á netið

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer í fyrsta skipti fram með myndbandstækni, þjoðarleiðtogar hittast ekki í New York.

Úr fangelsi í Sýrlandi til Hvíta hússins   

Omar Alshogre mátti þola þriggja ára barsmíðar, hungur og þorsta í fangelsi í Sýrlandi. Hann sætti pyntingum, bæði andlegum sem líkamlegum. Hann var á köflum sannfærður um að hann myndi ekki lifa fangavistina af, en það gerði hann engu að síður. Nú býr hann í Stokkhólmi og helgar líf sitt baráttu í þágu landa sinna sem enn eiga undir högg að sækja í heimalandinu.

Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: Nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra...

Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. Við þurfum átakanlega á nýrri hugsun að halda til að stöðva þessa þróun og snúa henni við.