A-Ö Efnisyfirlit

COVID-19 og SÞ

Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) eru í fararbroddi í baráttunni gegn alheimsfaraldrinum COVID-19. Hér má finna greinar um starfið og krækjur á sérstakar vefsíður ma.á ensku um kórónaveiruna COVID-19.

COVID-19 gát á un.org

Upplýsingar og fréttir um kórónaveiruna frá Sameinuðu þjóðunum.

WHO COVID-19 upphafssíða

Upplýsingar og fréttir um kórónaveiruna frá WHO.

WHO: Rétt og rangt.

Ráðgjöf WHO til almennings.

COVID-19 greinar

Sameinuðu þjóðirnar biðja um vopnahlé á afmæli sínu

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ítrekaði hvatningu sína um alheimsvopnahlé í yfirlýsingu í tilefni af 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. 24.október 1945 gekk sáttmáli Sameinuðu...

Ísland styrkir Sahel-ríki

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur tilkynnti um 80 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Búrkína Fasó, Malí og Níger. Ríkin þrjú eru á svonefndu Mið-Sahelsvæði þar sem hungursneyð er yfirvofandi. Kórónuveirufaraldurinn sem nú geisar í heiminum hefur gert ástandið þar enn verra. 

#PledgeToPause: Staldrið við!

António Guterres aðalframkvæmdastjóri hefur hleypt af stokkunum “Pause” nýju alheims-átaki þar sem fólk er hvatt til að staldra við eitt augnablik áður en það deilir færslum á netinu. Almenningur er hvattur til að heita því að hugsa sig tvisar um áður en efni er deilt á samfélagsmiðlum - #PledgetoPause. Tilefnið eru þær bábiljur  sem vaða uppi á netinu um COVID-19.

Til höfuðs veldi tilfinninganna á samfélagsmiðlum

Rangar og misvísandi upplýsingar valda miklum skaða í heiminum í dag. Þær höfða til og misnota tilfinningar okkar og þrífast á veikleikum okkar. Þeim...

Hætta á mikilli fjölgun fátækra 2020

Milljónir manna í heiminum búa við sárustu fátækt. Árið 2018 þurftu 8% jarðarbúa að gera sér að góðu að lifa á andvirði 1.90 Bandaríkjadals...

Einfaldar aðgerðir geta bjargað 280 þúsund lífum í Evrópu

700 þúsund ný COVID-19 tilfelli voru greind á einni viku í Evrópu og er það mesti fjöldi frá því faraldurinn braust út. Svæðisstjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar...

Alheimsákall um að bregðast við hatursáróðri í tengslum við COVID-19.

Fréttastreymi frá SÞ. UN News Centre

Fréttir UNRIC

Sameinuðu þjóðirnar biðja um vopnahlé á afmæli sínu

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ítrekaði hvatningu sína um alheimsvopnahlé í yfirlýsingu í tilefni...

Meir en 200 byggingar klæðast bláa lit Sameinuðu þjóðanna

Meir en tvö hundruð byggingar um alla Evrópu verða lýstur upp í bláu á...

Ísland styrkir Sahel-ríki

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur tilkynnti um 80 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Búrkína Fasó, Malí og Níger. Ríkin þrjú eru á svonefndu Mið-Sahelsvæði þar sem hungursneyð er yfirvofandi. Kórónuveirufaraldurinn sem nú geisar í heiminum hefur gert ástandið þar enn verra.