A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir sem þú færð ekki annars staðar

Masaai recording videos

14.apríl 2015. Norræna fréttabréf UNRIC er komið út. Í því er þetta helst: fjöldi Erítreumanna hefur flúið til Norðurlanda og annara Evrópuríkja, meðal annars til að komast undan herþjónustu sem getur varið alla æfi; Masaai-fólkið í Tansaníu hefur verið rekið frá heimkynnum sínum til að rýma fyrir veiðum auðmanna á borð við arabískar konungsfjölskyldur; frumbyggjar í Ástralíu sæta harðræði og milljónir manna um allan heim eru ríkisfangslausir þar á meðal nærri 400 þúsund í vinaríkjum okkar í Eystrasaltslöndunum. 

Fréttir

„Jafnvel í dauðanum réð danskan ríkjum“

Íslenskan er oft sögð eiga undir högg að sækja sökum þess hve fáir tala...

Móðurmálsdagurinn: óendanleg blæbrigði snævar

Samar eiga meir en 300 orð til að lýsa hinum ýmsu birtingarformum snævar og...

Könnun SÞ nú á íslensku

Einnar-mínútu-könnun um afstöðu til alþjóðamála er nú aðgengileg á íslensku aðal-heimasíðu Sameinuðu þjóðanna.  Í...

Að leysa úr læðingi hina innri vísindakonu

Konur eru aðeins 30% þeirra sem stunda vísindarannsóknir í heiminum og hlutfall kvenna sem...