A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir sem þú færð ekki annars staðar

Masaai recording videos

14.apríl 2015. Norræna fréttabréf UNRIC er komið út. Í því er þetta helst: fjöldi Erítreumanna hefur flúið til Norðurlanda og annara Evrópuríkja, meðal annars til að komast undan herþjónustu sem getur varið alla æfi; Masaai-fólkið í Tansaníu hefur verið rekið frá heimkynnum sínum til að rýma fyrir veiðum auðmanna á borð við arabískar konungsfjölskyldur; frumbyggjar í Ástralíu sæta harðræði og milljónir manna um allan heim eru ríkisfangslausir þar á meðal nærri 400 þúsund í vinaríkjum okkar í Eystrasaltslöndunum. 

Fréttir

Að hjálpa flóttamönnum

75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum: Fleiri flosna upp...

Að efla frjósemisheilbrigði

75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum: UNFPA – Mannfjöldastofnun...

Guterres segir alið á sundrungu á atkvæðaveiðum

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kynnti í dag ákall um aðgerðir í þágu mannréttinda...

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn 21. Febrúar 2020