Fimmtudagur, 22 ágúst 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Ben Stiller heimsækir flóttamenn

691572

18.apríl 2019. Þegar leikarinn Ben Stiller var lítill dreymdi hann um að verða geimfari. Hann heimsótti nýlega flóttamannabúðir í Líbanon og hitti þar Razan, 8 ára gamla sýrlenska stúlku og komst að því að hana dreymir um að verða læknir. Og prinsessa. 

Alþjóðlegur dagur mannúðar

19.ágúst 2019