Föstudagur, 26 apríl 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Má rekja mislingafaraldur til andúðar á bólusetningum?

Má rekja mislingafaraldur til andúðar á bólusetnin…

25.apríl 2019. Talið era ð 169 milljónir barna hafi ekki verið bólusett gegn mislingum eins og þeim var skylt á árunum 210 til 2017 eða meir en 21 milljón barna á ári, að því er UNICEF, Barnahjálp S... Nánar

Ekki hægt að skella skolleyrum við efasemdum

Ekki hægt að skella skolleyrum við efasemdum

24.apríl 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við því að skella skolleyrum við röddum þeirra sem dragi gildi fjölþjóðasamvinnu í efa.  Í ávarpi í tilefni af fy... Nánar

Nauðsynlegt að vernda hefðbundna þekkingu

Nauðsynlegt að vernda hefðbundna þekkingu

22.apríl 2019. Hefðbundin þekking er kjarni sjálfsmyndar frumbyggja, menningar þeirra og arfleifðar um allan heim og ber að vernda, að sögn Anne Nuorgam, formanns Vettvangs frumbyggja hjá Sameinuðu ... Nánar

Ben Stiller heimsækir flóttamenn

Ben Stiller heimsækir flóttamenn

18.apríl 2019. Þegar leikarinn Ben Stiller var lítill dreymdi hann um að verða geimfari. Hann heimsótti nýlega flóttamannabúðir í Líbanon og hitti þar Razan, 8 ára gamla sýrlenska stúlku og komst að... Nánar

Kynslóð lausna - ekki vandamála

Kynslóð lausna - ekki vandamála

4. apríl 2019. Það er ekki á hverjum degi sem einn af æðstu mönnum heims hrósar ungmennum fyrir að skrópa í skólann, en það gerði António Guterres, oddviti Sameinuðu þjóðanna nýverið. Í blaðagrein ... Nánar

5% tungumála sögð eiga framtið fyrir sér

5% tungumála sögð eiga framtið fyrir sér

  3.apríl 2019. Enginn vafi er talinn leika á því að miklu skipti hvernig til tekst með að laga mál að stafrænum heimi til að þau lifi af. Það á ekki síður við um mál frumbyggja en annara. Hinn... Nánar

Aukin þátttaka einhverfra með aðstoð tækni

Aukin þátttaka einhverfra með aðstoð tækni

2.apríl 2019. Á Alþjóðlegum degi vitundar um einhverfu er að þessu sinni beint kastljósi að því hvernig sérhæfð tækni getur ýtt undir aukna þátttöku einhverfra í samfélaginu.  Tækninýjungar geta... Nánar

Samar eiga 300 orð um snjó

Samar eiga 300 orð um snjó

  1.apríl 2019. Aili Keskitalo, forseti norska Samaþingsins hefur áhyggjur af því að menning Sama eigi undir högg að sækja en segist sannfærð um að ekki sé of seint að snúa við blaðinu. Ástæðan... Nánar

Gerið það sem unga fólkið og vísindin krefjast

Gerið það sem unga fólkið og vísindin krefjast

29.mars 2019. Áþreifanlegt merki um loftslagsbreytingar og félags- og efnahagsleg áhrif þeirra aukast sífellt að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Þar er sýnt fram ... Nánar

Svalinn að hverfa á Svalbarða

Svalinn að hverfa á Svalbarða

  28.mars 2019. Svalbarði er sennilega eina byggða ból í heimi þar sem fjöldi manna og ísbjarna er álíka mikill eða þrjú þúsund af hvorri tegund. Nýja Álasund á Svalbarða er nyrsta þorp heims. ... Nánar

Svalbarði, loftslagið og Samar -fréttabréf

Svalbarði, loftslagið og Samar -fréttabréf

27.mars 2019. Svalbarði mun ekki standa undir sínu kalda nafni ef svo heldur áfram sem horfir því norskir vísindamenn spá því að hitastig muni hækka um tíu stig fyrir lok aldarinnar. Um þetta er fja... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Stiller dreymdi um að verða geimfari-

hún vill verða læknir og prinsessa

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið