Mánudagur, 20 maí 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Samkynhneigð bönnuð í 72 ríkjum

Samkynhneigð bönnuð í 72 ríkjum

17.maí 2019. “Alir fæðast frjálsir og jafnir, en því miður eru enn lög í gildi í mörgum ríkjum í heiminum sem mismuna lesbíum, hommum, tvíkynhneigðum, transfólki og tvíkynja (LGBTI),” skrifar Achim ... Nánar

Varað við eins metra hækkun yfirborðs sjávar

Varað við eins metra hækkun yfirborðs sjávar

 15.maí 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því yfirborð sjávar muni “hækka um einn metra fyrir árið 2100,” í heimsókn til Fiji. Hann minnti á að síðastlið... Nánar

Hungur vofir yfir Gasa

Hungur vofir yfir Gasa

  15.maí 2019. Palestínu-flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við því að hungur vofi yfir meir en einni milljón íbúa Gasasvæðisins ef ekki tekst að afla aukins fjár fyrir miðjan næsta mánuð... Nánar

Alþjóðlegt átak gegn plastmengun

Alþjóðlegt átak gegn plastmengun

11.maí 2019. Fulltrúar 180 ríkja tóku í dag þýðingarmiklar ákvarðanir á fundi í Genf sem miða að því að draga úr plastúrgangi. Svokölluðum Basel-sáttmála um losun eiturefna var breytt í því skyni a... Nánar

Plast ógnar farfuglum um allan heim

Plast ógnar farfuglum um allan heim

9.maí 2019. Farfuglum stafar verulega hætta af plastmengun, ekki síst þeim sem teljast til sjófugla.  Forsvarsmenn tveggja sáttmála Sameinuðu þjóðanna um vernd villtra dýra bættust í hóp náttúr... Nánar

Ein miljón tegunda í útrýmingarhættu

Ein miljón tegunda í útrýmingarhættu

8.maí 2019. Allt að ein milljón dýra- og plöntuteguna eru í útrýmingarhættu að þvi er fram kemur í einni umfangsmestu úttekt sem um getur.Hnignun lífríkisins á sér ekkert fordæmi og tegundir deyja ú... Nánar

Noregur styrkir Palestínumenn ríflega

Noregur styrkir Palestínumenn ríflega

6.maí 2019. Norska stjórnin hefur tilkynnt um verulegan nýjan fjárstuðning við Palestínuhjálp Sameinuðu þjóðanna. Fjárstyrknum 11.5 milljónum Bandaríkjadala verður varið til að að hjálpa palestínsk... Nánar

Nefnd SÞ lýsir áhyggjum af máli Assagne

Nefnd SÞ lýsir áhyggjum af máli Assagne

3.maí 2019. Vinnuhópur Sameinuðu þjóðanna um gerræðislegar handtökur hefur lýst þungum áhyggjum sínum af dómi yfir Julian Assagne, forsprakka Wikileaks. Telur Vinnuhópurinn 50 vikna fangelsun hans s... Nánar

Andrúmsloft ótta grefur undan fjölmiðlafrelsi

Andrúmsloft ótta grefur undan fjölmiðlafrelsi

2. maí 2019 Lýðræði getur ekki þrifist án gagnsærra og áreiðanlegra upplýsinga segir António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í ávarpi á Alþjóðlegum degi fjölmiðlafrelsis, 3.maí. „... Nánar

Sameinuðu þjóðunum beitt af alefli gegn hatri

Sameinuðu þjóðunum beitt af alefli gegn hatri

30.apríl 2019. Lið Sameinuðu þjóðana verður „virkjað að fullu" gegn hatursáróðri til að bregðast við aukningu á hatursglæpum og hatursáróðri að undanförnu. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sa... Nánar

Má rekja mislingafaraldur til andúðar á bólusetningum?

Má rekja mislingafaraldur til andúðar á bólusetnin…

25.apríl 2019. Talið era ð 169 milljónir barna hafi ekki verið bólusett gegn mislingum eins og þeim var skylt á árunum 210 til 2017 eða meir en 21 milljón barna á ári, að því er UNICEF, Barnahjálp S... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Hver þarf kjöt í hamborgarann?

 

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið