Fréttir um COP27

COP27 – horft um öxl

COP27. Loftslagsbreytingar. Þegar COP27 Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi eftir langar og strangar samningaviðræður 20.nóvember var þegar...

COP27: Guterres segir ögurstund runna upp

COP27. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti samningamenn á COP27 til að hætta gagnkvæmum ásökunum og leitast við að ná...

COP27: Norræn ungmenni krefjast aðgerða

COP27. Loftslagsbreytingar. Norðurlöndin hafa boðið upp á fimmtíu atriði í norræna básnum á COP27 um margvísleg málefni. Þar á meðal hvernig...

COP27: Hvað hefur plast með loftslagsbreytingar að gera?

COP27. Loftslagsbreytingar. Plastmengun. Þegar talað er um plastmengun koma fyrst upp í hugann dýr sem fest hafa í plastrusli eða flöskur...

COP27: Útlit fyrir 2.5°C hlýnun fyrir aldarlok.

COP27. Loftslagsbreytingar. Fyrstu umræður ráðherra á COP27, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi snérust um aðgerðir sem grípa þarf til fyrir 2030....

Veröld átta milljarða

Mannfjöldi. Ójöfnuður. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við því að spenna, tortryggni og átök kunni að verða viðvarandi í heiminum...

Fréttir