Hvað er hungur? Hvað er fæðu-óöryggi?

Rúmlega 80% Eþíópíubúa búa við fæðu-óöryggi. Sífellt fleiri íbúar Jemen líða hungur og neyta oft og tíðum aðeins einnar máltíðar á dag. Sómalía rambar á barmi hungursneyðar.  Dag eftir dagum heyrum við og lesum um lönd og samfélög sem berjast við pólitískar og efnahagslegar hamfarir, sem stundum enda með hungursneyð, vannærðum börnum og fæðu-óöryggi. En … Halda áfram að lesa: Hvað er hungur? Hvað er fæðu-óöryggi?