A-Ö Efnisyfirlit

Áminning um að byggja betri og grænni heim

Oddvitar norrænu ríkjanna og þingmenn á Norðurlandaráðsþingi lýstu ótvíræðum stuðningi við Sameinuðu þjóðirnar. Forsætisráðherrar Norðurlanda tóku til máls á þinginu í gær að lokinni...

Að starfa í þágu ábyrgrar ferðaþjónustu

75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum 🇺🇳 Alþjóðaferðamálastofnunin (UNWTO) er sú stofnun Sameinuðu þjóðanna sem vinnur að framgangi ábyrgrar og sjálfbærrar ferðamennsku í allra þágu.       Hún vinnur að því að skapa markaðsþekkingu, efla samkeppnisfæra og sjálfbæra ferðamálastefnu.

Guterres segir sjálfbæra þróun í hættu

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því að COVID-19 faraldurinn stefndi þeim árangri í hættu sem náðst hefur í sjálfbærri þróun. „Faraldurinn er ekki...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið