A-Ö Efnisyfirlit

75 ára afmæli Allsherjarþingsins

Hvetur til aukins metnaðar í loftslagsmálum

0
Í þýðingarmikilli ræðu til að minnast 75 ára afmælis fyrsta fundar Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hvatti António Guterres aðalframkvæmdastjóri samtakanna til metnaðarfyllri aðgerða og öflugra alþjóðasamstarfs í endurreisnarstarfi í kjölfar COVID-19 faraldursins. Loftslagsbreytingar.
Bachelet Trump

Bachelet hvetur Trump til að hafna fölskum frásögnum

0
 Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur Trump Bandaríkjaforseta til að hafna „fölskum og hættulegum frásögnum”. Jafnframt bæri að hvetja stuðningsmenn til að gera slíkt hið sama....
Alþjóðlegt ár ávaxta og grænmetis

2021: Ár ávaxta, heilbrigðisstarfsmanna og baráttu gegn barnavinnu

0
Árið 2021 er ár Friðar og trausts, skapandi hagkerfis, heilbrigðis- og umönnunarstarfsfólks, ávaxta og grænmetis og útrýmingar barnavinnu á vettvangi hinna ýmsu stofnana Sameinuðu...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið