Konur hafa aldrei stýrt 113 ríkjum  

Alþjóðlegur dagur kvendiplómata. Fleiri kjósendur ganga að kjörborðinu í heiminum á árinu 2024 en nokkru sinni. Hins vegar hafa konur aldrei verið kallaðar til forystu í 113 ríkjum í heiminum. Aðeins 26 ríkjum er stýrt af konu í dag. UN...

SÞ hvetja til aðgerða til að sporna við upplýsingaóreiðu og hatursorðræðu

Upplýsingaóreiða. Hatursorðræða. Sameinuðu þjóðirnar hafa kynnt ráðleggingar um brýnar aðgerðir til að stemma stigu við upplýsingafölsun og villandi upplýsingum og hatursorðræðu.  „Veröldin verður að bregðast við þeim skaða, sem felst í dreifingu hatursorðræðu á netinu, en verja á sama tíma...

Hvatt til að kona verði næsti aðalframkvæmdastjóri

Engin kona hefur gegnt starfi aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á þeim 79 árum sem liðin eru frá stofnun samtakanna. Aðeins fjórar konur hafa verið kjörnar til forsætis Allsherjarþingsins. 24.júní er Alþjóðlegur dagur kvenkyns diplómata. Hins vegar, er að minnsta kosti óbeint...

Kvenkyns diplómatar: Í fótspor Katrínar af Aragon

 Þegar skipan fyrsta kvenkyns sendiherra í Finnlandi var í bígerð taldi forsætisráðherra landið það af og frá og frá því sú kona sem hafði valist gæti ekki setið að sumbli í samningaviðræðum með karlmönnum fram á rauða nótt. Andspyrna...

80% vilja öflugri loftslagsaðgerðir ríkisstjórna sinna

 Loftslagsbreytingar. Meiriháttar alþjóðleg skoðanakönnun bendir til yfirgnæfandi meirihluta um allan heim við metnaðarfyllri loftslagsaðgerðir.   Í könnunni, sem nefnist Loftslagsatkvæðagreiðsla fólksins 2024 (Peoples’ Climate Vote 2024), kemur fram að 80% eða fjórir af hverjum fimm vilji að ríkisstjórnir grípi til...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið