Stockholm plus 50

Grænt ljós fyrir Stokkhólm+50

0
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að boðað verði til fundar í tilefni af fimmtíu ára afmæli svokallaðs Stokkólmsfundar 1972. Hann var fyrsta umhverfismálaþing á...
Fjölbreytni lífríkisins og loftslagsbreytingar

COP15 og COP26: af hverju öll þessi COP?

0
Nú í haust eru tvær ráðstefnur á vegum Sameinuðu þjóðanna undir heitinu COP, að viðbættum mismunandi númerum, COP15 og COP26. Hvað þýðir þetta og...

Svíar tvöfalda framlög til loftslagsmála í þróunaraðstoð sinni

0
Sænska stjórnin hefur tilkynnt að framlög til loftslagsmála í þróunaraðstoð Svíþjóðar verði tvöföld fyrir 2025. Alls munu Svíar verja 15 milljörðum sænskra króna til...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið