A-Ö Efnisyfirlit

Fjáröflunarráðstefna fyrir fórnarlömb  jarðskjálfta

Jarðskjálftar. Tyrkland. Sýrland. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Svíþjóð sem situr í forystu þess, halda alþjóðlega fjáröflunarráðstefnu fyrir íbúa Tyrklands og Sýrlands sem urðu fyrir barðinu á mannskæðum jarðskjálftum. Ráðstefnan er mánudaginn 20.mars og stýra Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar og...

Miklar loftslagsbreytingar í vændum í norður-höfum

Loftslagsbreytingar Norðurslóðir Hafið. Búist er við að loftslagsbreytingar muni hafa mikil áhrif á hafsvæði á Norðurslóðum. Þau eru sérstaklega viðkvæm fyrir slíkum breytingum. Hafsvæðið í heild sker sig frá öðrum hafsvæðum í heiminum, en einnig er munur á tilteknum hafsvæðum...

Kísildalir heimsins ættu ekki að verða dauðadalir kvenréttinda

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Jafnrétti kynjanna. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gerir stöðu kvenna í tækni og vísindum og hinum stafræna heimi að umræðuefni í grein, sem hann skrifar í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Greinin birtist hér á landi...

Áhyggjur af stöðu kvenna í tæknigeiranum

Jafnrétti kynjanna. Brúun kynjabilsins í nýsköpun og tækni er í brennidepli á 67. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67),  sem nú stendur yfir í New York. Nætu tvær vikur munu fulltrúar víðs vegar að úr heiminum frá ríkisstjórnum, Sameinuðu þjóðunum, borgaralegu samefélagi...

Norðurlönd: 75 milljónir dala til Jemen

Jemen. Mannúðaraðstoð. Þrjátíu og eitt fyrirheit um framlög að upphæð  1.16 milljarða Bandaríkjadala voru kynnt á fjársöfnunarfundi í þágu mannúðarstarfs í Jemen í Genf í gær. Sameinuðu þjóðirnar, Svíþjóð og Sviss stýrðu fundinum. Bandaríkjamenn lögðu til 444 milljóni dala, Framkvæmdastjórn...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið