A-Ö Efnisyfirlit

COP27: Guterres segir ögurstund runna upp

COP27. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti samningamenn á COP27 til að hætta gagnkvæmum ásökunum og leitast við að ná samningi. COP27 Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi á að ljúka síðdegis á föstudag. Guterres sagði við...

COP27: Norræn ungmenni krefjast aðgerða

COP27. Loftslagsbreytingar. Norðurlöndin hafa boðið upp á fimmtíu atriði í norræna básnum á COP27 um margvísleg málefni. Þar á meðal hvernig byggja má upp grænt og vænt að loknum styrjaldarátökum, um fæðukerfi, þýðingu skóga, tengsl loftslags og kynja auk...

Ísland og Noregur aðstoða Malaví

 Þróunarsamvinna. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefur fagnað rúmlega fjögurra milljón dollara aðstoð ríkisstjórna Íslands og Noregs til stuðnings Malaví-búum. Þúsundir manna í landinu berjast við hungur á þeim árstíma þegar erfiðast er að verða sér úti um matvæli. Norðmenn leggja til...

COP27: Hvað hefur plast með loftslagsbreytingar að gera?

COP27. Loftslagsbreytingar. Plastmengun. Þegar talað er um plastmengun koma fyrst upp í hugann dýr sem fest hafa í plastrusli eða flöskur í flæðarmáli. En plastmengun teygir anga sína víðar og hún byrjar við sjálfa framleiðslu efnisins.  Plastframleiðsla er sú uppspretta...

COP27: Útlit fyrir 2.5°C hlýnun fyrir aldarlok.

COP27. Loftslagsbreytingar. Fyrstu umræður ráðherra á COP27, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi snérust um aðgerðir sem grípa þarf til fyrir 2030. Í umræðunum var hvatt til að hraða og auka loftslagsaðgerðir og loftslagsaðstoð. Umræður ráðherranna á COP27 hófust með því...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið