A-Ö Efnisyfirlit

Sameinuðu þjóðirnar vara við að hætta stuðningi við Afganistan

Afganistan. Jafnréttismál. Vara-aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segist andsnúin því að aðstoð við Afganistan verði skorin niður vegna afstöðu Talíbana til kvenna og stúlkna.  Amina Mohammed, næstæðsti embættismaður samtakanna og Sima Bahous forstjóri Jafnréttisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UN Women) réðu ráðum sínum...

WHO hvetur til að transfitusýrur í mat séu bannaðar

Heilbrigðismál. Þrátt fyrir að árangur hafi náðst við að fjarlægja transfitusýrur úr matvælum, njóta fimm milljarðar jarðarbúa ekki verndar frá skaðvænlegum áhrifum þeirra. Þetta veldur aukinni hættu á hjartasjúkdómum og dauða að sögn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tilbúna transfitusýru má oft...

Alþjóðlegur minningardagur um Helförina

Alþjóðlegur minningardagur um Helförina. Nærri áttatíu ár eru liðin frá því langflestum dönskum gyðingum var forðað frá því að bætast í hóp fórnarlamba helfararinnar. 27.janúar er alþjóðlegur minningardagur um helförin og ástæða til að rifja upp hvernig gyðingum í...

Fjárfesta ber í fólki og setja menntun í öndvegi

Alþjóðlegi menntadagurinn. Menntun veitir börnum tækifæri á að brjótast úr viðjum fátæktar og tryggja sér betri framtíð. Hins vegar gefst 244 milljónum barna og ungmenna í heiminum ekki kostur á skólagöngu. Alþjóða menntadagurinn er haldinn á vettvangi Sameinuðu þjóðanna...

Guterres segir að draga beri olíuiðnaðinn til ábyrgðar

Loftslagsbreytingar. Norður-suður. Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að sumum framleiðendum jarðefnaeldsneytis hafi lengi verið fullkunnugt um hvaða afleiðingar framleiðsla þeirra hefði á loftslagið. Í ræðu á Efnahagsmálaþinginu í Davos í Sviss  (World Economic Forum) sagði Guterres að mannkynið „daðraði...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið