A-Ö Efnisyfirlit

Fjölþjóða-fyrirtæki tæma heiminn og fylla bankareikninga

Fjölbreytni lífríkisins. Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika er hafin í Montreal í Kanada. Samningamenn ríkisstjórna heims munu setja ný markmið og viðmið, sem miða að því að stöðva ógnvekjandi eyðingu náttúrunnar af mannavöldum Ráðstefnan ber nafnið COP15. Eins og...

Nauðsyn jöfnuðar – Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 2022

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Á hverju ári er haldið upp á Alþjóðlega alnæmisdaginn 1.desember. Þá sameinast fólk til stuðnings þeim sem lifa með HIV og minnast þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis. Á alnæmisdaginn hvetur Alnæmisstofnun Sameinuðu þjóðanna alla til...

Heimilisofbeldi: kona er drepin á 11 mínútna fresti

Kynbundið ofbeldi. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er eitt þrálátasta mannréttinabrot heims. Á 11 mínútna stelpa er kona eða stúlka drepin af ástvini; annað hvort manni sínum eða kærasta eða af ættingja. Þær sæta einnig ofbeldi á netinu; allt...

COP27 – horft um öxl

COP27. Loftslagsbreytingar. Þegar COP27 Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi eftir langar og strangar samningaviðræður 20.nóvember var þegar deilt um hvort hún teldist árangurslaus- eða rík. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, António Guterres, var sjálfur beggja blands í yfirlýsingu...

Að gera hið ósýnilega sýnilegt

 Alþjóðlegi klósettdagurinn. 3.6 milljarðar jarðarbúa lifa án þess að hafa aðgang að fullnægjandi salerni. Þetta hefur skaðleg áhrif á heilsuna og veldur umhverfismengun. Ófullnægjandi hreinlætisaðstaða hefur í för með sér að skolp rennur í ár, vötn og jarðveginn og...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið