Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn: Grænlenskan í brennidepli
Staða grænlenskunnar hefur verið mjög í deiglunni undanfarið á Grænlandi. 21.febrúar er Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn.
Þótt grænlenska sé opinbert mál Grænlands ríkir enn spenna á milli...
Finnar í framboði til Mannréttindaráðsins
Finnland hefur boðið sig fram til setu í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna 2022-2024.
Vígoroð framboðsins er „Margvíslegur heimur, almenn mannréttindi.“ Kosning fer fram á Allsherjarþingi Sameinuðu...
Svía tvöfalda framlög til COVAX
Svíar ætla að hækka fjárframlög sín sín til COVAX verkefnisins um 100 milljónir sænskra króna. Það er jafnvirði 1600 milljóna íslenskra króna samkvæmt gengi...