Að efla alþjóðalög

0
873
75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna
Alþjóðalög. 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (14) ??

SÞ75 logo

Meir en 560 fjölþjóðlegir samningar hafa verið gerðir með fulltingi Sameinuðu þjóðanna. Þeir snúast um mannréttindi, hryðjuverk, alþjóðlega glæpastarfsemi, flóttamenn, afvopnun, viðskipti, vörur, höfin og margt annað. 

Á meðal helstu afreka Sameinuðu þjóðanna er þróun alþjóðlegs lagaumhverfis sem þýðingarmikið í að greiða fyrir efnhagslegri- og félagslegri þróun auk friðar og öryggis í heiminum.

Lög og sáttmálar

Alþjóðalög felast í samningum, sáttmálum og stöðlum. Margir þeirra sáttmála sem Sameinuðu þjóðirnar hafa komið á liggja til grundvallar í millríkjasamskiptum.

Þetta starf Sameinuðu þjóðanna nýtur ekki alltaf verðskuldaðrar athygli, en hefur áhrif á líf fólks hvarvetna í heiminum.

Sjá nánar hér: https: //www.un.org/en/sections/issues-depth/international-law-and-justice/index.html

MótumFramtíðOkkar #UN75