Friðargæslustarf

Auk hersveita eru óbreyttir borgarar við störf hjá Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna.

Þær kröfur eru gerðar til umsækjenda um störf að þeir séu við góða heilsu og reiðubúnir að vinna við erfiðar og oft og tíðum hættulegar aðstæður. Störf í friðargæslu eru auglýst á starfatorgi Sameinuðu þjóðanna (www.careers.un.org).

Nánari upplýsingar: https://peacekeeping.un.org/en/working-with-us