Störf og starfsnám hjá SÞ

Hægt er að vinna á ýmsan hátt í þágu SÞ. Ýmislegt er í boði eftir því hvaða menntun og starfsreynslu hver og einn býr yfir. Sameinuðu þjóðirnar, stofnanir, áætlanir og tengdir aðilar vinna á fjölmörgum sviðum og þurfa því á fólki að halda með margs konar reynslu og menntun.

Starfsnám hjá SÞ

Stofnanir innan Sameinuðu þjóða-fjölskyldunnar bjóða upp á ýmiss konar starfsnám. Starfsnámið býðst yfirleitt háskólastúdentum sem eru að ljúka námi sínu og eru til dæmis að skrifa lokaritgerð um málefni sem tengjast samtökunum.

Alþjóðlega ráðið fagfólk

Alþjóðlega ráðið starfsfólk (International Professionals, eða P) er sá hluti starfsfólks Sameinuðu þjóðanna sem ráðinn er á alþjóðavettvangi og hefur æðri menntun að baki.

Friðargæslustarf

Auk hersveita eru óbreyttir borgarar við störf hjá Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna.

Sjálfboðaliðar SÞ

Sjálfboðaliðasveit Sameinuðu þjóðanna (UNV) var stofnuð árið 1970 til að styðja við bakið á þróunarverkefnum um allan heim.

Krækjur:

Á þessari vefsíðu er að finna krækjur á atvinnuauglýsingar hjá sjálfstæðum stofnunum innan Sameinuðu þjóðanna: (på engelska):

Fáni Sameinuðu þjóðanna

FN-þjónusta í Bryssel: