Danir hvetja til stórfelldra aðgerða í þágu sjálfbærrar þróunar og loftslagsins

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Dan Jørgensen Þróunarsamvinnuráðherra Dana hvatti til brýnna og umfangsmikilla aðgerða til að bjarga Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun og hraða grænum umskiptum. Ráðherrann sem ávarpaði Allsherjarþingið fyrir hönd Danmerkur, lýsti miklum áhyggjum af því hve illa gengi að...

SÞ: Öflug Norðurlönd í skugga loftslagsvár og Úkraínu

Loftslagsmál. 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. António Gutteres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því á leiðtogafundi um metnað í loftslagsmálum að mannkynið væri nú komið að hliðum helvítis. „Kastljósi okkar er beint að loftslags-lausnum og verkefnið er brýnt. Mannkynið hefur lokið...

Forsætisráðherra á leiðtogafundi: Framlög til loftslagssjóðs tvöfölduð

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Leiðtogafundur um loftslagsmál. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál sem haldinn er í tengslum við Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar um 30 ríkja voru beðnir að ávarpa þann fund. Í ávarpinu gerði forsætisráðherra grein fyrir aðgerðum og...

Katrín á leiðtogafundi um loftslagsmál

Loftslagsmál. 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt fyrir Íslands hönd i leiðtogafundi metnaðar í loftslagsmálum í dag 20.september. Einungis ríkjum, sem hafa lýst sig fús til að bæta í aðgerðir gegn loftslagsmálum, er leyft að ávarpa...

Loftslags-leiðtogafundur SÞ: Ísland og Danmörk í úrvalssveit

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsmál. Tveimur Norðurlandanna, Íslandi og Danmörku, hlotnast sá heiður að ávarpa sérstakan leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna sem kenndur er við metnað í loftslagsmálum. (UN Climate Ambition Summit.) Fundurinn er haldinn á vettvangi 78.Allsherjarþingsins, sem nú stendur yfir. Öfugt...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið