A-Ö Efnisyfirlit

COVID-19 Innflytjendur

COVID-19: minnihlutahópar í skotlínunni

0
Áhyggjur eru af því á Norðurlöndum og víðar að minnihlutahópar verði hlutfallslega mest fyrir barðinu á COVID-19 og fylgifiskum veirunnar. Á Íslandi hafi Pólverjar verið gerðir að blórabögglum. Víða hafa fleiri innflytjendur veikst en almennt gerist og færri þeirra verið bólusettir.
Ljósmæður

Ljósmæður bjarga mannslífum

0
 Fæðing nýs lífs er ætíð fagnaðarefni. En fæðing getur verð jafnt barni sem móður áhættusöm. Starf ljósmóður er jafnt mæðrum og börnum þeirra afar...
Farfugladagurinn

Næstljúfasti vorboðinn á undir högg að sækja

0
Eitt af öruggustu merkjum þess að vorið sé komið er þegar krían kemur. Hún er ekki aðeins víðförlasti farfuglinn heldur einn mesti ferðagarpur alls...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið