Algildi mannréttinda – 75 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar – Annar hluti

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára. 10.desember verður þess minnst að 75 ár eru liðin frá því að Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna var samþykkt.  Í fyrsta pistli um afmælið var fjallað um tilurð yfirlýsingarinnar. Hér er beint sjónum að því, hvað...

Metfjöldi skráðra þátttakenda á COP28 – 91 frá Íslandi

COP28. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsbreytingar. Aldrei hafa fleiri sótt Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna en þá sem nú stendur yfir í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 100 þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku, í COP28, þar af 91 frá Íslandi.  Af...

Allir eru bornir frjálsir – 75 ár afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar – fyrsti hluti

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Þess er minnst í ár að 75 ár eru liðin frá samþykkt Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, en hún er talin liggja til grundvallar nánast öllu mannréttindastarfi í heiminum frá 1948. Af því tilefni hefur Árni...

Guterres segir óyggjandi vísindalega að hætta beri að nota jarðefnaeldsneyti

COP28. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði á COP28 að þrátt fyrir framfarir hafi olíu- og gasiðnaðurinn ekki gengið nægilega langt í skuldbindingum sínum.  Guterres var með orðum sínum að bregðast við yfirlýsingu nokkurra stórra...

Forsætisráðherra á COP28: Skýrra skilaboða þörf til að tryggja framtíðina

COP28. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp 2.desember á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem nú fer fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Forsætisráðherra lagði í ávarpi sínu áherslu á nauðsyn þess að ná fram markmiðum Parísarsamningsins um að takmarka hlýnun...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið