10 staðreyndir um Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna

Alþjóðlegur dagur Friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna. Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna hafa bjargað mannslífum í 76 ár á ýmsum af hættulegustu stöðum heims. Rannsóknir sýna að því fleiri friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna sem eru á vettvangi, því færri óbreyttir borgarar týna lífi, ofbeldi er...

Fátækari unglingum hættari við offitu

Offita. Fátækt. Unglingar. Ný skýrsla Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í Evrópu leiðir í ljós mikinn mun á mataræði, hreyfingu og þyngd unglinga eftir félags- og efnahagslegum uppruna. Í nýju skýrslunni er sýnt fram á að heilsa ungs fólks er verri eftir...

Hafréttardómstóllinn: skylda að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Hafréttarsáttmálinn. Loftslagsbreytingar. Alþjóðahafréttardómstóllinn hefur gefið út ráðgefandi álit þess efnis að ríkjum beri skylda til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda til að vernda hafið fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga. Tómas H. Heiðar er forseti Alþjóða hafréttardómstólsins, en í honum sitja tuttugu og...

5 staðreyndir um Alþjóða glæpadómstólinn

Alþjóða glæpadómstóllinn. Alþjóðadómstóllinn. Alþjóða glæpadómstóllinn var stofnaður 2002 og situr í Haag í Hollandi. Hann er glæpadómstóll og sækir einstaklinga til saka fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannúð eða mannkyninu.  Nú síðast gaf saksóknari við dómstólinn út beiðni um handtökuskipun...

Býflugan: Frjóberinn ljúfi

Býflugur gegna gríðarlega miklu hlutverki í náttúrunni en jafnframt er býflugnarækt stór atvinnuvegur og áhugamál fjölda fólks.  Býflungarækt byggir á ævafornri hefð því talið er að hún hafi verið stunduð í allt að tíu þúsund ár.   Alþjóðlegi býflugnadagurinn...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið