Föstudagur, 18 janúar 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Guterres:”Hugmyndafræðileg átök eiga sér stað”

Guterres:”Hugmyndafræðileg átök eiga sér stað”

16.janúar 2019. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag að brýnt væri að ráðast að rótum ótta fólks í síbreytilegum heimi. Í ræðu þar sem hann fór yfir verkefni ársins ... Nánar

Palestína tekur við forystu þróunarríkja

Palestína tekur við forystu þróunarríkja

 16.janúar 2019. Palestína hefur tekið við formennsku í hópi svokallaðra G-77 ríkja á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. G-77 er samstarfshópur 134 þróunarríkja, þar á meðal Kína. António Guterres,... Nánar

Verkefni ILO jafn brýn og fyrir einni öld

Verkefni ILO jafn brýn og fyrir einni öld

14.janúar 2019. Alþjóðavinnumálasambandið (ILO) hefur enn jafn mikla þýðingu í heiminum og þegar það var stofnað fyrir heilli öld, enda er enn unnið að viðurkenningu átta tíma vinnudags og bann... Nánar

Fjórða hvert barn í Úkraínu vitni að heimilisofbeldi

Fjórða hvert barn í Úkraínu vitni að heimilisofbel…

7.janúar 2019. Barn sem verður vitni að heimilisofbeldi kann að endurtaka leikinn þegar það sjálft er fullorðið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna UNFPA.&nbs... Nánar

Fyrsti alþjóðadagur blindraleturs

Fyrsti alþjóðadagur blindraleturs

4.janúar 2019. Miklu meiri líkur eru á að sjónskert fólk verði fátækt að bráð en aðrir þjóðfélagsþegna, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Sameinuðu þjóðirnar halda nú í fyrsta ski... Nánar

"Verðum að nýta síðasta besta tækifærið"

31.desember 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna leggur höfuðáherslu á loftslagsbreytingar í áramótaávarpi sínu. Þar fagnar hann „tímamóta" samkomulagi á COP24 loftslagsrá... Nánar

Skrifræðisbáknið stærsta áskorunin

Skrifræðisbáknið stærsta áskorunin

18. desember 2018. Norðurlandabúi norræna fréttabréfs UNRIC að þessu sinni er Finninn Lotta Tähtinen Hún starfar að Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun í Efnahags og félagsmáladeild Sameinuðu þjóða... Nánar

Kisu-vídeó valda loftslagsbreytingum

Kisu-vídeó valda loftslagsbreytingum

  19. desember 2018. Vissir þú að með því að lesa þessa grein á netinu þá losar þú koltvísýring út í andrúmsloftið og stuðlar þannig að loftslagsbreytingum? Netnotkun er reyndar jafn skaðleg lof... Nánar

Orkuskiptin eru stóra mál heimsmarkmiðanna

Orkuskiptin eru stóra mál heimsmarkmiðanna

17. desember 2018. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra segir að Íslendingar séu hægt og bítandi að átta sig á því að Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eigi ekki aðeins við um þróu... Nánar

Katrín, kettlingar,farendur, heimsmarkmið og loftslagsbreytingar

Katrín, kettlingar,farendur, heimsmarkmið og lofts…

  14.desember 2018. Allt sem þú vildir vita (en vissir ekki hvern þú áttir að spyrja) um nýja samninginn um málefni farandfólks, eða farenda er í Norræna fréttabréfi UNRIC sem er komið á netið. ... Nánar

Spurt og svarað um samninginn um málefni farenda

Spurt og svarað um samninginn um málefni farenda

  14.desember 2018. Nokkrar umræður hafa orðið um samning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna um málefni farandfólks eða farenda, án þess að mikið hafi farið fyrir því að efnisatriði hans hafi verið... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið