Þriðjudagur, 23 júlí 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Mandela-dagurinn: ný tegund aðskilnaðar?

Mandela-dagurinn: ný tegund aðskilnaðar?

18.júlí 2019. Draumar Nelsons Mandela um jafnrétti, jöfn tækifæri og frelsi eru enn á lífi í heimalandi hans Suður-Afríku, þótt sumum virðist að efnahagslegur aðskilnaður hafi leyst kynþáttaaðskilna... Nánar

Forsætisráðherra: loftslagið er að breyta Íslandi

Forsætisráðherra: loftslagið er að breyta Íslandi

17.júlí 2019. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum... Nánar

Hátt brottfall íslenskra ungmenna

Hátt brottfall íslenskra ungmenna

15.júlí 2019. Brottfall ungmenna úr skóla og þjálfun er nærri tvöfalt meira á Íslandi en að meðaltali í öðrum Evrópuríkjum. Í upplýsingum sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins birtir kemur fram ... Nánar

Mannréttindaráðið samþykkir álykun um Filippseyjar

Mannréttindaráðið samþykkir álykun um Filippseyjar

11. júlí 2019. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun sem Ísland hafði lagt fram í ráðinu um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum, að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráð... Nánar

Losun Íslendinga tvöfalt ESB meðaltal

Losun Íslendinga tvöfalt ESB meðaltal

  9.júlí 2019. Evrópuríki þokast almennt nokkuð áfram í því að ná Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um Sjálfbæra þróun, en árangurinn er mismikill. Ný skýrsla frá Eurostat, hagstofu Evrópusamban... Nánar

Vatnajökull á heimsminjaskrá SÞ

Vatnajökull á heimsminjaskrá SÞ

5.júlí 2019. Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan... Nánar

Alþjóðadagur hvítingja

Alþjóðadagur hvítingja

13.júní 2019. Meir en 150 manns hafa verið myrtir, beittir ofbeldi og sætt mannréttindabrotum í Afríkuríkinu Malaví á undanförnum fimm árum fyrir þá sök eina að vera hvítingjar. Í dag 13.júní er A... Nánar

Loftslagsmál: Samningur við ESB og bylting í áliðnaði

Loftslagsmál: Samningur við ESB og bylting í áliðn…

11.júní 2019. Skammt er stórra högga á milli í loftslagsmálum. Samkomulag tókst nýverið við Evrópusambandið um skuldbindingar Íslands gagnvart Parísarsamningnum, á sama tíma og loftslagsmál haf... Nánar

Hreinsun á degi hafsins

Hreinsun á degi hafsins

7.júní 2019. Blái herinn gengst fyrir hreinsunarátaki í tilefni af Degi hafsins í Krossvík á Reykjanesi ásamt Reykjanes Geopark UNESCO og Samtökum fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS). Dagur hafsins er ... Nánar

Jafnréttismál og hafið

Jafnréttismál og hafið

6. júní 2019. Höfin eru lunga plánetunnar og eru uppspretta súrefnisins sem við öndum að okkur. Þrír milljarðar manna um allan heim sækja lífsviðurværi sitt til hafsins og vistkerfa sjávar og 200 mi... Nánar

Vigdís Finnbogadóttir: Ég trúi á greind mannsins

Vigdís Finnbogadóttir: Ég trúi á greind mannsins

5.júní 2019.Loftslagsmál hafa aldrei verið eins mikið í brennidepli og þessa stundina jafnt á Íslandi sem annars staðar. Hver yfirlýsingin rekur aðra frá stjórnvöldum og þau hafa tekið höndum saman ... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Dagur hafsins 8.júní

 

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið