Danmörk í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna

Danmörk hefur verið kosin í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í fimmta skipti í sögunni. Það er Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem kýs tíu af fimmtán meðlimum Öryggisráðsins en fimm ríki eiga þar fast sæti. Danmörk og Grikkland náðu kjöri fyrir hönd svokallaðs...

Guterres hvetur til uppgjörs við jarðefna-eldsneytisiðnaðinn

Loftslagsbreytingar. Jarðefna-eldsneyti. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ráðist harkalega á jarðefna-eldsneytisiðnaðinn í ræðu á Alþjóðlega umhverfisdeginum 5.júní. Í ræðunni hvatti hann til þess að „tekið yrði á” jarðefna-eldsneytisiðnaðinum, sem hann sakaði um að hafa varið milljörðum dala í...

Umbætur taldar nauðsynlegar á Öryggisráðinu og fjármálastofnunum

Leiðtogafundur um framtíðina. 4.grein.Stjórnunarhættir á heimsvísu. Þeir stjórnunarhættir á heimsvísu, sem komið var á fót eftir síðari heimsstyrjöldina, eru undir miklu álagi. Umtalsverður árangur hefur náðst á um áttatíu árum. Almennt er þó viðurkennt að breytinga sé þörf til...

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn: Aðgerðarleysi er of dýrt

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Landeyðing. Endurheimt lands, stöðvun eyðimerkurmyndunar og viðnám við þurrkum eru í brennidepli á Alþjóðlega umhverfisdeginum 5.júní. Þema dagsins er: „Okkar land.Okkar framtíð". #EndurreisnarKynslóð. #GenerationRestoration.”   Að mati Stofnunar sáttmála Sameinuðu þjóðanna um baráttu gegn eyðimerkurmyndun (UN Convention to Combat...

Boðað til samtals um Sáttmála framtíðarinnar

Leiðtogafundur um framtíðarina. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneytið, forsætisráðuneytið, Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ, Landssamband ungmennafélaga og Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands boðar til samtals um Sáttmála framtíðarinnar fimmtudaginn 6. júní frá klukkan 17:00-19:00...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið