Fólkið í Jemen þarf á hjálp að halda
Sameinuðu þjóðirnar hafa boðað til brýns fjáröflunarfundar í þágu Jemens 1.mars. Svíþjóð og Sviss eru gestgjafar fundarins.
Talið er að alvarlegasta neyðarástand í heimi sé nú...
Guterres segir einokun auðugra ríkja á bóluefni vera hneyksli
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýndi í dag auðug ríki fyrir að hamstra bóluefni gegn COVID-19.
„Það er siðferðilegt hneyksli að ekki skuli hafa verið...
Við getum friðmælst við náttúruna
Inger Andersen forstjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að sú þrefalda umverfisvá sem heimurinn glími við sé enn meiri ógnun við mannkynið en COVID-19. Hins vegar...