Algildi mannréttinda – 75 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar – Annar hluti
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára. 10.desember verður þess minnst að 75 ár eru liðin frá því að Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna var samþykkt. Í fyrsta pistli um afmælið var fjallað um tilurð yfirlýsingarinnar. Hér er beint sjónum að því, hvað...
Metfjöldi skráðra þátttakenda á COP28 – 91 frá Íslandi
COP28. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsbreytingar. Aldrei hafa fleiri sótt Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna en þá sem nú stendur yfir í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 100 þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku, í COP28, þar af 91 frá Íslandi.
Af...
Allir eru bornir frjálsir – 75 ár afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar – fyrsti hluti
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Þess er minnst í ár að 75 ár eru liðin frá samþykkt Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, en hún er talin liggja til grundvallar nánast öllu mannréttindastarfi í heiminum frá 1948.
Af því tilefni hefur Árni...
Guterres segir óyggjandi vísindalega að hætta beri að nota jarðefnaeldsneyti
COP28. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði á COP28 að þrátt fyrir framfarir hafi olíu- og gasiðnaðurinn ekki gengið nægilega langt í skuldbindingum sínum.
Guterres var með orðum sínum að bregðast við yfirlýsingu nokkurra stórra...
Forsætisráðherra á COP28: Skýrra skilaboða þörf til að tryggja framtíðina
COP28. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp 2.desember á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem nú fer fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Forsætisráðherra lagði í ávarpi sínu áherslu á nauðsyn þess að ná fram markmiðum Parísarsamningsins um að takmarka hlýnun...