Allir verða að leggjast á eitt til að uppræta plastmengun
Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Alþjóðlegir samningamenn vinna nú að samningi sem ljúka á fyrir nóvember á þessu ári, sem hefur að markmiði að binda enda á plastmengun. Plastmengun er í brennidepli í dag á Alþjóðlega umhverfisdaginn.
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna benti...
Ótal blá litbrigði rússneskrar tungu
Alþjóðlegur dagur rússneskrar tungu. Rússneska er eitt af fjórum aust-slavneskum málum. Hana tala 258 milljónir manna eða fleiri en nokkur annað slavneskt eða raunar evrópskt tungumál. 6.júní er Alþjóðlegur dagur rússneskunnar.
Á degi rússneskrar tungu er fitjað upp á ýmsum...
Plastmengun: hringrársarhagkerfið kemur til bjargar
Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Rúmlega 400 milljón tonna af plasti eru framleidd í heiminum á ári, helmingurinn til notkunar í aðeins eitt skipti. Af því er aðeins 10% endurnýtt. Takið þátt í heimshreyfingunni #BeatPlasticPollution á Alþjóðlega umhverfisdeginum 5.júní til að berjast...
Matvæladreifing hefst á ný í Khartoum
Átök í Súdan. Mannúðarstarfsmönnum hefur tekist að koma matvælum til nauðstaddra í Kharthoum, höfuðborg Súdans í fyrsta skipti frá því átök brutust út fyrir meir en hálfum öðrum mánuði.
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) skýrði frá því að tekist hefði að...
Grænlendingar Norðurlandameistarar í reykingum
Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn. Reykingar eru með minnsta móti í heiminum á Norðurlöndum og sama gegnir um dauðsföll sem tengja má tóbaksneyslu. Tóbakslausi dagurinn, oftar kallaður Reyklausi dagurinn, er í dag 31.maí. Þema ársins er „Við þurfum mat, ekki tóbak.”
Grænlendingar...