Hvað er Mannréttindaráðið?

 Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Stríðsglæpir, kynþáttahatur, handtökur af handahófi og nauðganir sem vopn í stríðsátökum: þetta eru aðeins nokkur þeirra þýðingarmiklu alþjóðamála, sem koma til kasta Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Nýjasta fundahrina ráðsins, sem hófst mánudaginn 26.febrúar verður sú lengsta hingað til...

Guterres: Öryggisráðið grefur undan valdi sínu

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Öryggisráðið. Mannréttindi.  António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt til umbóta á skipan Öryggisráðs samtakanna. Í opnunarræðu á 55.fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna benti hann á að pattstaða væri í Öryggisráðinu með þeim afleiðingum að ekkert væri...

Sameinuðu þjóðirnar halda áfram að aðstoða milljónir Úkraínumanna 2 árum eftir innrás Rússa

23 febrúar 2022 gerði Rússland allsherjarinnrás í Úkraínu. Nú, tveimur árum síðar, telja Sameinuðu þjóðirnar að 14.6 milljónir, eða 40% Úkraínubúa þurfi á mannúðaraðstoð að halda í ár. „Þótt sífellt minna sé talað um Úkraínu, hefur ástandið hér í landinu...

Sérfræðingar SÞ vilja rannsókn á mannréttindabrotum gegn palestínskum konum og stúlkum

Gasasvæðið. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum hafa lýst áhyggjum sínum af trúverðugum ásökunum um skelfileg mannréttindabrot á palestínskum konum á Gasasvæðinu og Vesturbakka Jórdanar. Palestínskar konur og stúlkar hafa verið teknar af lífi af handahófi á Gasa, oft og tíðum...

Oddvitar mannúðarsamtaka sameinast um að biðja Gasa griða

Gasasvæðið. Yfirmenn mannúðarstofnana Sameinuðu þjóðanna og alþjóðlegra hjálparsamtaka hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á veraldarleiðtoga að koma í veg fyrir enn frekari hörmungar Gasasvæðinu. Nú þegar hafa tugir þúsunda Palestínumanna, aðallega konur og börn verið drepnir. ...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið