Laugardagur, 25 maí 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Húsvörðurinn sem skaust upp á stjörnuhimininn

Húsvörðurinn sem skaust upp á stjörnuhimininn

 24.maí 2019. Án menntunar væri palestínski flóttamaðurinn Mazen Maarouf ekki þar sem hann er í dag. Leikni hans á ritvellinum hefur fært honum nýtt heimaland og alþjóðlega frægð. Smásagna... Nánar

Loftslagsmál í brennidepli í kosningum

Loftslagsmál í brennidepli í kosningum

   23.maí 2019.Loftslagið er komið á dagskrá evrópskra stjórnmála segir æðsti yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) í Evrópu í viðtali í aðdraganda Evrópuþingskosninganna (... Nánar

Borgaralegir blaðamenn – saga frá Sýrlandi

Borgaralegir blaðamenn – saga frá Sýrlandi

  22. maí 2019. Þegar einstaklingar breytast úr neytendum frétta í blaðamenn er talað um að þeir séu borgaralegir blaðamenn (citizen journalists). Wael al-Omar ungur sýrlenskur kennari, var e... Nánar

Ekki ok að Ok sé horfið

Ekki ok að Ok sé horfið

21. maí 2019. Búast má við að Snæfellsjökull verði að mestu horfinn um miðja öldina eða eftir rúma þrjá áratugi að mati sérfræðinga Veðurstofu Íslands. Raunar má búast við að Ísland verði íslaust ... Nánar

Jöklarnir, Hellisheiðin, húsvörðurinn, kosningarnar og blaðamaðurinn

Jöklarnir, Hellisheiðin, húsvörðurinn, kosningarna…

20.maí 2019. Loftslagsmál eru í brennidepli í nýju Norrænu fréttabréfi UNRIC. Helgi Björnsson, jöklafræðingur fræðir okkur um ástand íslensku jöklanna og þá staðreynd að Ísland er að verða íslaust. ... Nánar

Samkynhneigð bönnuð í 72 ríkjum

Samkynhneigð bönnuð í 72 ríkjum

17.maí 2019. “Alir fæðast frjálsir og jafnir, en því miður eru enn lög í gildi í mörgum ríkjum í heiminum sem mismuna lesbíum, hommum, tvíkynhneigðum, transfólki og tvíkynja (LGBTI),” skrifar Achim ... Nánar

Varað við eins metra hækkun yfirborðs sjávar

Varað við eins metra hækkun yfirborðs sjávar

 15.maí 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því yfirborð sjávar muni “hækka um einn metra fyrir árið 2100,” í heimsókn til Fiji. Hann minnti á að síðastlið... Nánar

Hungur vofir yfir Gasa

Hungur vofir yfir Gasa

  15.maí 2019. Palestínu-flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við því að hungur vofi yfir meir en einni milljón íbúa Gasasvæðisins ef ekki tekst að afla aukins fjár fyrir miðjan næsta mánuð... Nánar

Alþjóðlegt átak gegn plastmengun

Alþjóðlegt átak gegn plastmengun

11.maí 2019. Fulltrúar 180 ríkja tóku í dag þýðingarmiklar ákvarðanir á fundi í Genf sem miða að því að draga úr plastúrgangi. Svokölluðum Basel-sáttmála um losun eiturefna var breytt í því skyni a... Nánar

Plast ógnar farfuglum um allan heim

Plast ógnar farfuglum um allan heim

9.maí 2019. Farfuglum stafar verulega hætta af plastmengun, ekki síst þeim sem teljast til sjófugla.  Forsvarsmenn tveggja sáttmála Sameinuðu þjóðanna um vernd villtra dýra bættust í hóp náttúr... Nánar

Ein miljón tegunda í útrýmingarhættu

Ein miljón tegunda í útrýmingarhættu

8.maí 2019. Allt að ein milljón dýra- og plöntuteguna eru í útrýmingarhættu að þvi er fram kemur í einni umfangsmestu úttekt sem um getur.Hnignun lífríkisins á sér ekkert fordæmi og tegundir deyja ú... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Hver þarf kjöt í hamborgarann?

 

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið