Laugardagur, 23 mars 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Konur taki þátt í nýsköpun í þágu framtíðar

Konur taki þátt í nýsköpun í þágu framtíðar

  8.mars 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir í ávarpi sínu á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna að valdefling kvenna sé undirstaða árangurs í friðar- og öryggismálu... Nánar

2.5 milljörðum safnað handa Jemen

2.5 milljörðum safnað handa Jemen

27.febrúar 2019. Sameinuðu þjóðunum tókst að afla andvirði 2.6 milljarða Bandaríkjadala til að fjármagna neyðaraðstoð við íbúa Jemens. Söfnunarráðstefna var haldin á miðvikudag í Genf undir forsæti ... Nánar

Guðlaugur gagnrýnir mannréttindabrjóta

Guðlaugur gagnrýnir mannréttindabrjóta

  25.febrúar 2019. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra lýsti áhyggjum íslenskra stjórnvalda af vaxandi gyðinga- og múslimahatri í Evrópu, sem og gagnvart hinsegin fólki í Tsjetsjeníu... Nánar

Ef eitt barn þarf lyf, svelta hin

Ef eitt barn þarf lyf, svelta hin

25.febrúar 2019. Sameinuðu þjóðirnar hafa beðið aðildarríki sín um fjögura milljarða dala framlög til að standa straum af mannúðaraðstoð við stríðshrjáða íbúa Jemens. Söfnunarráðstefna hefur verið ... Nánar

Dani stýrir Umhverfisstofnun SÞ

Dani stýrir Umhverfisstofnun SÞ

  21.febrúar 2019. Daninn Inger Andersen hefur verið kosin forstjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP). Allsherjarþingið kaus Andersen í embættið í gær að tilllögu António Guterres, ... Nánar

Innan við 100 mál eru stafræn

Innan við 100 mál eru stafræn

  20.febrúar 2019. Hátt í helmingur þeirra tungumála sem töluð eru í heiminum í dag eru í útrýmingarhættu. Færri en eitt hundrað þeirra 6500 tungumála sem töluð eru í heiminum er notuð í hinum ... Nánar

Útvarp: enn öflugasti miðillinn

Útvarp: enn öflugasti miðillinn

  13.febrúar 2019. Fæstir leiða hugann að því dags daglega að útvarp getur bjargað mannslífum. Útvarpstæknin er orðin meir en aldar gömul en nær enn til gríðarstórs hóps. Líkur hafa verið leidd... Nánar

4 milljónir eiga á hættu limlestingar á hverju ári

4 milljónir eiga á hættu limlestingar á hverju ári

  6.febrúar 2019. Talið er að fjórar milljónir stúlkna eigi á hættu að sæta limlestingum á kynfærum í heiminum á hverju ári. Það er hátt í íbúafjölda Noregs. Kvalafullar aðgerðir af þessu tagi ... Nánar

Hægt að afstýra 30-50% krabbameina

Hægt að afstýra 30-50% krabbameina

  4.febrúar 2019. Nærri tíu milljónir manna deyja ár hvert í heiminum af völdum krabbameins eða sem nemur íbúafjölda landa á borð við Svíþjóðar, Portúgals eða Austurríkis. Krabbamein er næstalg... Nánar

ESB kortleggur Heimsmarkmiðin

ESB kortleggur Heimsmarkmiðin

1.febrúar 2019. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt viðamikla úttekt um „Sjálfbæra Evrópu 2030”. Þetta er frumkvæði sem er „hluti af viðleitni Evrrópusambandsins til að Heimsmarkmiðum Same... Nánar

Sex látast á dag á Miðjarðarhafinu

Sex látast á dag á Miðjarðarhafinu

30.janúar 2019. Tíðni dauðsfalla farenda og flóttamanna sem halda yfir Miðjarðarhafið til að leita griðastaðar í Evrópu er enn gríðarlega há þótt heildarfjöldi fólksins hafi minnkað. Tvö þúsund tv... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Ávarp á alþjóðlegum

baráttudegi kvenna

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið