A-Ö Efnisyfirlit

Allir verða að leggjast á eitt til að uppræta plastmengun

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Alþjóðlegir samningamenn vinna nú að samningi sem ljúka á fyrir nóvember á þessu ári, sem hefur að markmiði að binda enda á plastmengun. Plastmengun er í brennidepli í dag á Alþjóðlega umhverfisdaginn. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna benti...

Ótal blá litbrigði rússneskrar tungu

Alþjóðlegur dagur rússneskrar tungu. Rússneska er eitt af fjórum aust-slavneskum málum. Hana tala 258 milljónir manna eða fleiri en nokkur annað slavneskt eða raunar evrópskt tungumál. 6.júní er Alþjóðlegur dagur rússneskunnar. Á degi rússneskrar tungu er fitjað upp á ýmsum...

Plastmengun: hringrársarhagkerfið kemur til bjargar

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Rúmlega 400 milljón tonna af plasti eru framleidd í heiminum á ári, helmingurinn til notkunar í aðeins eitt skipti. Af því er aðeins 10% endurnýtt. Takið þátt í heimshreyfingunni #BeatPlasticPollution á Alþjóðlega umhverfisdeginum 5.júní til að berjast...

Matvæladreifing hefst á ný í Khartoum

Átök í Súdan. Mannúðarstarfsmönnum hefur tekist að koma matvælum til nauðstaddra í Kharthoum, höfuðborg Súdans í  fyrsta skipti frá því átök brutust út fyrir meir en hálfum öðrum mánuði. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) skýrði frá því að tekist hefði að...

Grænlendingar Norðurlandameistarar í reykingum

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn. Reykingar eru með minnsta móti í heiminum á Norðurlöndum og sama gegnir um dauðsföll sem tengja má tóbaksneyslu. Tóbakslausi dagurinn, oftar kallaður Reyklausi dagurinn, er í dag 31.maí. Þema ársins er „Við þurfum mat, ekki tóbak.” Grænlendingar...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið