A-Ö Efnisyfirlit

Jafnrétti kynjanna náð eftir 300 ár

Ef svo fer fram sem horfir tekur það tæpar þrjár aldir að ná jafnrétti kynjanna að því er fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Jafnrétti er eitt sautján Heimsmarkmiða um sjálfæbra þróun sem ber að ná fyrir 2030. Í...

Vill einhver frið í heiminum og eitt súkkulaðistykki?

 „Má bjóða ykkur Heimsins bestu fréttir og svolítið súkkulaði?“. Margir gátu ekki staðist þetta kostaboð í Kaupmannahöfn í morgun þegar þúsundir sjálfboðaliða dreifðu fjórblöðungnum „Heimsins bestu fréttir“ til fólks á leið til vinnu. Bandalag frjálsra félagasamtaka, Sameinuðu þjóðanna og dönsku...

Lífskjör í heiminum: afturför í 9 af hverjum 10 ríkjum

New York 8. september 2022:  Heimurinn hefur farið úr einni kreppu í aðra og hefur fest í hlutverki slökkviliðs og verið ófær um að ráðast að rótum þess vanda sem við er að glíma. Ef ekki er breytt snarlega...

Loftmengun þekkir engin landamæri

Þema alþjóðlegs dags hreins lofts í þágu blás himins er „Loftið sem við deilum”. Með því er minnt á að loftmengun þekkir engin landamæri og því er þörf sameiginlegrar ábyrgðar. Hvatt er til tafarlausra og ráðsnjallrar alþjóðlegrar samvinnu til...

Þriðjungur Gasa-búa þarf sálfræðiaðstoð

Mannúðarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (OCHA) hefur skýrt frá mikilli aukningu tíðni geðsjúkdóma á meðal íbúa Gasa-strandarinnar, sérstaklega barna. Átök voru á Gasa-ströndinni í byrjun ágúst þar til vopnahlé gekk í gildi 7.ágúst. Ísraelar gerðu 147 loftárásir á Gasa og palestínskir vígamenn...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið