A-Ö Efnisyfirlit

Hitamet

Staðfest að 2021 var á meðal sjö hlýjustu ára sögunnar

0
Alþjóða veðurfræðistofnunin hefur staðfest að árið 2021 er á meðal sjö heitustu ára sem um getur. Þá var árið það sjöunda í röð þar...
COVID-19

Ómíkron: WHO vonast til að hið versta sé afstaðið

0
Ómíkron-afbrigðið af COVID-19 herjar enn á heimsbyggðina en fjöldi tilfella í mörgum ríkjum virðist hafa náð hámarki. Þetta gefur Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) vonir um...

COVID-19: Rúmlega milljarður skammta bóluefnis borist

0
Markmiði um að koma einum milljarða skammta bóluefnis gegn COVID-19 til skila í þróunarríkjum var náð um helgina. Þá bárust 1.1 milljónir skammta til...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UN Nordic News in English

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið