Enginn valkostur við umbætur á alþjóðastofnunum
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna að alþjóðlegar stofnanir hafi engan annan kost en umbætur. „Nú er að hrökkva eða stökkva."
Guterres flutti opnunarræðu við upphaf almennra umræðna þjóðarleiðtoga á Allsherjarþinginu í gær. Þar benti hann að heimurinn...
Leiðtogafundur samþykkir aðgerðir í þágu Heimsmarkmiðanna
Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun. Veraldarleiðtogar hafa samþykkt brýnar aðgerðir til að hrinda Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun í framkvæmd fyrir 2030. Leiðtogafundur um heimsmarkmiðin stendur yfir á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 18.-19.september og liggur pólitísk yfirlýsing fundarins þegar fyrir.
Leiðtogar aðildarríkja Sameinuðu...
Katrín hitti Guterres í New York
Katrin Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í gær fund með António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í New York.
Aðalframkvæmdastjórinn og forsætisráðherra skiptust á skoðunum um eflingu milliríkjsamskipta og Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í New York í tengslum við Allsherjarþing...
Sameinuðu þjóðirnar veita Líbýu aðstoð
Líbýa. Flóð. Sameinuðu þjóða-kerfið hefur komið íbúum austurhluta Líbyu til hjálpar. Sérfræðingar í mati á hamförum eru komnir á staðinn til stuðnings ríkisstjórn og hjálparsveitum.
Rúmlega fimm þúsund hafa látist svo vitað sé. Margir þeirra eru íbúar í borignni Derna,...
Marokkó: Sameinuðu þjóðirnar reiðubúnar að veita aðstoð
Jarðskjálfti í Marokkó. Sameinuðu þjóðirnar eru reiðubúnir að veita ríkisstjórn Marokkó hjálparhönd eftir að jarðskjálfti sem mældist 6.8 á Richter-kvarða reið yfir landið á föstudag 8.september.
Í gær, 12 September, höfðu 2497 dauðsföll verið staðfest og álíka margir slasaðir. Búist...