Að þessu sinni í norræna fréttabréfi UNRIC

0
470

0. Intro

Að þessu sinni beinum við kastljósinu að ýmsu af því sem var í deiglunni í heimsókn framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til tveggja Norðurlandanna í byrjun júlí. Ban Ki-moon, heimsótti Ísland í fyrsta skipti og tók þátt í vígslu nýrra höfuðstöðva Sameinuðu þjóðanna í Danmörku.