Fyrir 7% mætti ná fátæktarmarkmiðum

0
609

 Flickr  vaxzine  2.0 Generic CC BY-NC-ND 2.0nsp 51

Maí 2014. Samkvæmt nýjum tölum nema hernaðarútgjöld í heiminum á hálfum degi útgöldum Sameinuðu þjóðanna á ári og fyrir tæplega tveggja daga vígbúnað mætti borga árlega útgjöld friðargæslunnar. Fyrir 7% þeirra mætti ná Þúsaldarmarkmiðunum um þróun, markmiðum sem sett voru til að binda enda á sárustu fátæktina í heiminum. Við fjöllum um Fyrri heimstyrjöldina og Norðurlönd, Úkraínu sem Eystrasaltsríki nútímans og Stríðsmann rósanna sem gerðist boðberi friðar.