Ban áfram- Katari forseti Allsherjarþings

0
410

Ban_sver_eiAllsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur endurkosið Ban Ki-moon framkvæmdastjóra samtakanna til annars fimm ára kjörtímabils og kosið Nassir Abdulaziz, forseta 66. Allsherjarþingsins. Allsherjarþingið samþykkti skipan Ban með lófataki en hann mun gegna starfinu til 31. desember 2016.

Nassir Abdulazziz al-Nasser var kosinn forseti Allsherjarþingsins meðAbdulazzis samhljóða atkvæðum henna hundrað níutíu og tveggja aðildarríkja samtakanna. Hann tekur við af Joseph Deiss frá Sviss. Nýi forsetinn er fimmtíu og sjö ára gamall stjórnarerindreki frá Katar en hann hefur verið sendiherra lands síns hjá Sameinuðu þjóðunum í áratug.