Ban hittir forseta Íslands

0
464
alt

Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna situr fjórða Framtíðarorkuþing heimsins í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Framkvæmdastjórinn hefur hitt að máli nokkra þjóðarleiðtoga sem sitja þingið, þar á meðal Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands.

alt

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. SÞ-mynd: Evan Schneider.