Blár hnöttur í tilefni afmælis SÞ!

0
437
Harpa

Harpa
25.október 2015. Fjórar byggingar og mannvirki í Reykjavík voru sveipaðar í bláu á laugardag til að minnast 70 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna rétt eins og Kínamúrinn, Píramídarnir í Egyptalandi og byggingar á Norðurlöndum.

  

RáðhúsTónlistarhúsið Harpa naut sín vel í bláu, fáni var dreginn að húni við forsætisráðuneytið sem tónaði vel við blá flóðljósin sem einnig lýstu upp Ráðhúsið, auk þess sem Friðarsúlan lýsti upp heiminn í hinum opinbera lit Sameinuðu þjóðanna.

Hér má sjá brot af því besta af þeim rúmlega tvö hundruð minnismerkjum um víða veröld sem sveipuð voru í bláu í tilefni dagsins: Píramídarnir við Giza í Egyptalandi, Kínamúrinn,Kriststyttan í Ríó, Globen, í Stokkhólmi, Dómkirkjan í Helsinki, Skakki turninn í Pisa, Litla Hafmeyjan í Kaupmannahöfn og Ráðhúsið í Osló. Hér má einnig sjá fjölda annara mynda.

 

pyramids giza

great wall

 

christ brazilHelsinki cathedral

 

 

 

 

globen

pisa

lille havfrue

oslo rådhus