Drepa handþurrkarar kórónaveirur?

0
639
COVID-19 Handþurrkarar
Handþurrkarar duga skammt. Eileen Pan/Unsplash

Spurt og svarað. Virkar það gegn kórónaveirum að bregða höndunum undir handþurrkara?

COVID-19 Handþurrkarar

Sameinuðu þjóðirnar mæla með því að fólk hafi varann á og fari eftir meðmælum heilbrigðisyfirvalda á hverjum stað. Í tilfelli Íslendinga Landlæknisembættið og heimasíðuna www.covid.isAlþjóða heilbrigðismálastofnunin er heilbrigðisarmur Sameinuðu þjóðanna og við flytjum ráðleggingar þeirra.

Þær helstu eru ekki flóknar. Í þessu tilfelli er góð visa aldrei of oft kveðin. Þvo hendur, virða hóflegt bil á milli fólks. Halda sig eins mikið heima og hægt er.

WHO: Rétt og rangt banner