Egeland, You Tube og allur þessi djass!

0
457

Intro

Geta 500 þúsund gestir á You Tube haft rangt fyrir sér?

Er til norræn ofurhetja hinna Sameinuðu þjóðanna? Já, svo segir að minnsta kosti í lagi sem hefur hálf milljón hefur séð á You Tube en þar bjargar Norðmaðurinn Jan Egeland heiminum. Í aprílhefti vefrits Norðurlandasviðs UNRIC er rætt við sjálfa fyrirmynd lagsins en í ár eru 20 ár frá því Oslóarsamningar Ísraela og Palestínumanna voru gerðir, en Egeland átti stóran þátt í þeim. Við ræðum líka við Margaretha Wahlström hina sænsku sem segist gegna vonlausasta starfi í heimi. Við lítum baksviðs með Jóni Inga Herbertssyni þegar stórstjörnur djassins og Hollywood fögnuðu fyrsta alþjóðlega djassdeginum . Við vörpum kastljósinu á mýrarköldu og spyrjum að lokum: Man einhver eftir Darfur? Áratugur er liðinn frá því átökin þar hófust. 

Sjá nánar hér