Frá einmana Svía til Finna á átakasvæði

0
452

 

Swedish 1

15.janúar 2014. Norræna Fréttabréf UNRIC er komið út og þar er þetta helst: Sagt er frá umræðu í Svíþjóð þar sem aðeins einn hermaður var á friðargæsluvakt fyrir SÞ ;  Hans Corell var einn nánasti samstarfsmaður Kofi Annan og er jafnvígur á Hávamál og Twitter; farið í saumana á Rússíbanareið íslenskrar þróunaraðstoðar; baráttunni gegn spillingu í norrænni þróunaraðstoð og talað við finnsku konuna Karina Immonen sem lýsir ástandinu í Mið-Afríkulýðveldinu.