A-Ö Efnisyfirlit

Fréttabréf UNRIC: Öryggismál og loftslagbreytingar

CC ARCTIC UN Mark Garten

4.mars 2015. Mun fleiri látast af völdum Loftslagsbreytinga en hryðjuverka. Þetta kemur meðal annars fram í grein í Norræna fréttabréfi UNRIC sem kemur út í dag,  um tengsl loftslagsbreytinga og öryggismála. Þar er einnig fjallað sinnaskipti Svía sem nú hyggjast leggja meiri áherslu á þátttöku í friðargæslu Sameinuðu þjóðanna en áður. Hans Coréll fyrrverandi aðallögfræðingur SÞ segir að snúið sé út úr lögfræðiáliti hans til að réttlæta olíuleit og fiskveiðar við Vestur-Sahara. Við ræðum við Michael Möller, yfirmann SÞ í Genf og förum í saumana á ástandinu í Suður-Súdan.

Fréttir

SÞ helgar ungu fólki mannréttindaginn

Sameinuðu þjóðirnar heiðra ungt fólk í heiminum á Mannréttindadegi samtakanna 10.desember með átaki sem...

Samskiptamiðlum kennt um mislingafaraldur

Útlit er fyrir að dauðsföllum af völdum mislinga og tíðni smits fjölgi umtalsvert árið...

Metfjöldi þarf mannúðaraðstoð

4.desember 2019. 168 milljónir manna um allan heim þurfa á hjálp ot vernd að...

2010-2020 heitasti áratugur sögunnar

3.desember 2019.  Með árinu 2019 lýkur áratugi sem einkennist af óvenjulegum hita um allan...