Í þessum mánuði í norræna vefriti UNRIC

0
435

Intro article

19.febrúar 2014. Sýrland er í brennidepli í norræna fréttabréfinu að þessu sinni. Svíar hafa verið gestrisnastir allra Evrópusambandsríkja sem alla hafa aðeins tekið á móti aðeins 0.5% af flóttamönnum frá Sýrlandi.

Ef Norðurlöndin tækju hlutfallslega á móti jafn mörgum flóttamönnum og nágrannaríki Sýrlands, eða 20%af íbúafjölda jafngilti það því að Ísland tæki á móti 70 þúsundum og önnur norræn ríki einni til tveimur milljónum. Norðurlönd leika lykilhlutverk í eyðingu sýrlenskra efnavopna og við tölum við Norðurlandabúa mánaðarins, Danann Rasmus Egendal, sem í starfi sínu hjá WFP kemur matvælum til sveltandi Sýrlendinga.

 

Mynd:  Flickr / DFID – UK Department for International Development / 2.0 Generic (CC BY-NC-ND 2.0)