Jóhanna ávarpar leiðtogafund-tímasetning og slóð

0
414

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra ávarpar í dag leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna um Þúsaldarmarkmiðin um þróun.

Forsætisráðherra er tíunda í röðinni á mælanndaskrá á fundi sem hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Reikna má með að Jóhanna hefjji mál sitt í fyrsta lagi klukkan 14.50 en hið síðasta klukkan 15.30, en það fer eftir ræðulengd leiðtoganna sem eru á undan á mælendskrá. Hægt er að fylgjast með ræðunni á þessari slóð og þar má nálgast upptöku af ræðunni eftir að hún hefur verið flutt:

http://www.unmultimedia.org/tv/webcast/index.html

Hér má sjá til hægðarauka mælendaskrá á fundinum sem hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma.

 1. His Excellency Mr. Viktor Yanukovych, President of Ukraine
2. His Excellency Mr. Mahinda Rajapaksa, President of the Democratic Socialist Republic of Sri Lanka
3. His Excellency Mr. Valdis Zatlers, President of the Republic of Latvia
4. His Excellency Mr. Ivan Gašparovič, President of the Slovak Republic
5. His Excellency Mr. Ricardo Martinelli Berrocal, President of the Republic of Panama
6. His Excellency General François Bozizé, President of the Central African Republic
7. Her Excellency Ms. Laura Chinchilla Miranda, President of the Republic of Costa Rica
8. His Excellency Mr. Sebastián Piñera Echenique, President of the Republic of Chile
9. Her Excellency Ms. Rosa Otunbaeva, President of the Kyrgyz Republic
10. Her Excellency Ms. Jóhanna Sigurŏardóttir, Prime Minister of the Republic of Iceland
11. His Excellency Mr. Ralph Gonsalves, Prime Minister, Minister for Finance, Planning, Economic Development, Labour, Information, Grenadines and Legal Affairs of the Saint Vincent and the Grenadines

12. His Excellency Mr. Jan Peter Balkenende, Prime Minister of the Netherlands

Sjá: http://www.un.org/Docs/journal/En/20100922e.pdf