Nýtt norrænt fréttabréf UNRIC

0
441
Crisis Flickr Michele Benericetti CC BY ND 2.0

Crisis Flickr Michele Benericetti CC BY ND 2.0

30.júní 2015. Nýtt fréttabréf frá Norðurlandasviði UNRIC er komið út. Man einhver eftir Darfur? Bandaríkjastjórn lýsti því fyrir áratug að þar væri framið þjóðarmorð,en hvað nú? Við förum í saumana á gleymdum átökum og hamförum. Við beinum sjónum að hrikalegum niðurskurði á framlögum til þróunarsamvinnu í Finnlandi, kynfæraskurði kvenna, vatnsskorti í heiminum og vaxandi óþoli á Norðurlöndum gagnvart sóun matvæla.