Að bæta hag frumbyggja heimsins

0
591
Frumbyggjar

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??

Sameinuðu þjóðirnar hafa leitast við að varpa kastljósi á það óréttlæti sem frumbyggjar heimsins hafa sætt. Frumbyggjar eru á bilinu 370 til 500 milljónir manna sem búa í 90 ríkjum. Þeir eru á meðal þeirra hópa sem standa höllustum fæti í heiminum.

SÞ75 logo

Fastaráð frumbyggja heimsins innan vébanda Sameinuðu þjóðanna er skipað sextán meðlimum. Það fjallar vinnur að því að bæta hag frumbyggja um allan heim í þróunarmálum, menningu, mannréttindum, menntun og heilbrigð

Þá hefur verið stofnað verkferli sérfræðinga um réttindi frumbyggja þar sem fjallað erum tillögur til úrbóta um réttindi þeirra.