Að stilla til friðar í þágu barna

0
695
Friður í þágu barna

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur náð að stilla til friðar tímabundið til að greiða fyrir því að börn fái bólusetningar og annars konar aðstoð á ófriðarsvæðum.

75 ára afmæli SÞ
75 ára afmæli SÞ

Frá Afganistan til Líbanons og Súdan til fyrrverandi lýðvelda Júgóslavíu hefur UNICEF komið á vopnahléum í þessu skyni. Ýmist hefur þetta verið kallaðir “rólegir dagar,” eða “friðarsvæði”  en tilgangurinn er alltaf að ná til nauðstaddra barna.

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna hefur verið lögfestur víðast hvar.

Í kjölfar sérstaks þings Sameinuðu þjóðanna um málefni barna 2002 hafa 190 ríkisstjórnir skuldbundið sig til að ná tímasettum markmiðum um heilbrigði, menntun, vernd gegn harðræði mistnotkun og ofbeldi auk HIV/Alnæmi.

Sjá UNICEF á Íslandi hér.