Áhersla á þróun Afríku

0
632
Afríka SÞ 75
Meir en þriðjungur alls þróunarfjár SÞ rennur til Afríku.

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (18) ??

SÞ75 logo

Afríka og mun verða ofarlega í forgangsröðinni í öllu starfi Sameinuðu þjóðanna.

Sameinuðu þjóða-kerfið leikur þýðingarmikið hlutverk í að samræma hvers kyns aðstoð. Hún er allt frá því að vinna að framgangi lýðræðislegra stofnana til að koma á friði á milli stríðandi fylkinga og aðstoða ríki sem hafa orðið fyrir barðinu á farsóttum á borð við ebola.

Nýtt bandalag

Árið 2001 samþykktu oddvitar Afríkuríkja sína eigin áætlun fyrir álfuna, “Nýtt bandalag í þága þróunar Afríku og myndar hún nú ramma um alþjóðlegan stuðning við Afríku.

Embætti sérstaks ráðgjafa um Afríku var stofnað árið 2002 í því syni að efla aðtoð við Afríku. 36% framlaga Sameinuðu þjóðanna til þróunarmála renna til Afríku eða mest allra heimsálfa. Allar stofnanir Sameinuðu þjóðanna vinna sérstaklega að málefnum álfunnar.

Sjá nánar hér: https://www.un.org/en/sections/issues-depth/africa/index.html

MótumFramtíðOkkar #UN75