Heimsmarkmið #7 – Sjálfbær orka fyrir alla

0
923

Orkumál verða í brennidepli á sérstökum leiðtogafundi innan vébanda Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í september. Eitt af Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, hið sjöunda í röðinni, snýst um að „tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði.“ Þetta er sérstaklega mikilvægt í ljósi loftslagsvárinnar. Hér má sjá samanteki á því hvernig staðan er í þessum málaflokki og hvaða árangur hefur náðst undanfarinn áratug.