Helmingi færri dauðsföllum af völdum berkla

0
444
Tuberculosis

Tuberculosis

24.mars 2016. Talið er að ein og half milljón manna látist völdum af völdum berkla á ári hverju.

Hins vegar er talið að berklavarnir hafi bjargað 43 milljónum mannslífa frá 2000 til 2015. Dauðsföllum af völdum berkla hefur fækkað um helming. Markmðum Þúsaldarmarkmiðanna um þróun um að vinna á berklum var náð.

„Baráttan gegn banvænum berklum heldur áfram, þó áfangasigrar hafi unnist“ segir Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í ávarpi í tilefni af Alþjóða berkladegnum. Eitt af markmiðum alheimsmarkmiða um sjálfbæra þróun er að útrýma berklum fyrir árið 2030.

9.6 milljónir manna í heiminum stríða við berkla og 1.5 týna lífi á hverju ári.