Rio+20: Heimshreyfing í þágu breytinga

0
455

Rio

18. júní 2012. In Focus beinir kastljósinu að hinni hliðinni á Rio+20 ráðstefnunni. Víða er fjallað um að yfir hundrað þjóðarleiðtogar muni sækja Ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um Sjálfbæra þróun í Rio en færri vita að þeir slást í hóp með sjötíu þúsund einstaklingum frá fyrirtækjum og almannasamtökum.

Eins og Janez Potočnik, framkvæmdastjóri hjá Evrópusambandinu segir: “Við getum ekki látið ríkisstjórnir einar taka frumkvæðið.”

Við lítum á félagslegu hlið ráðstefnunnar og það sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar “heimshreyfingu í þágu breytinga.”