Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC)

0
542

ICC-building.jpgAlþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC) fyrsti varanlegi, alþjóðlegi dómstóllinn sem hefur það hlutverk að dæma í málum sem stríðsglæpum, glæpum gegn mannúð og hópmorðum. Sú mikla hatursfulla grimmd sem ríkt hefur í heiminum á undanförnum 20 árum varð kveikjan að stofnun varanlegs afls sem kærir einstaklinga sem gert hafa sig seka um brot sem hópmorð og þjóðernishreinsun og til að koma í veg fyrir það refsileysi, sem valdhafar hafa oft notið við.

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn hóf störf þann 1. júlí 2002. Eingöngu brot sem framin hafa verið eftir 1. júlí 2002 falla undir lögsögu dómstólsins.

Dómstóllinn hefur aðsetur í Haag.

Nánar um ICC

ICC: www.icc-cpi.org