Ban Ki-moon hvetur ríki til að grípa til harðra aðgerða til að draga úr verstu afleiðingum loftslagsbreytinga

0
444

6. apríl 2007 Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameniðu þjóðanna fagnaði í dag útkomu skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna og hvatti ríki heims til að grípa til harðra aðgerða til að hindra verstu afleiðingar sem fylgja hlýnun jarðar.  

Skýrslan nefnist:"Climate Change 2007: Impacts, Adaptation and Vulnerability," og var gefin út í Brussel í lok fimm daga ráðstefnu Loftslagsnefndarinnar. (UN Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC))
Í skýrslunni kemur fram að aukning hitastigs er farið að valda djúpstæðum áhrifum á náttúru jarðar. Um 20-30% plöntu- og dýrategunda kunna að vera í útrýmingarhættu ef meðalhiti jarðar hækkar um 1.5-2.5 sentigráður. Skýrsla IPCC bender til að hitastig hækki um 3 gráður á þessari öld.
Skýrslan sem unnin var í Brussel er önnur í röðinni af fjórum sem IPCC gefur út um loftslagsbreytingar. Vísindamenn frá 120 löndum tóku þátt í að vinna skýrsluna.
Sjá nánaar: www.un.org/apps/news/story.asp?NewsID=22153&Cr=Climate&Cr1=