Ban Ki-moon kveður

0
606
BanKimoon leaves2

BanKimoon leaves2
31.desember 2016. Ban Ki-moon lét af störfum sem aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á síðasta degi ársins 2016.

Starfsfólk í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna hyllti Ban þegar hann lauk sínum síðasta vinnudegi á tíu ára ferli. Ban sagði að hann hefði flutt svo margar ræður að síðasta ræðan yrði bara tvö orð: „Takk fyrir.”

Hér má sjá yfirlit þar sem stiklað er á stóru í ferli Ban Ki-moon hjá Sameinuðu þjóðunum. Mynd: UN Photo/Amanda Voisard