SÞ: fordæmalaus skortur á gegnsæi í kosningunum í Venesúela

Mannréttindi. Venesúela. Eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna sem fylgdust með forsetakosningunum í Venesúela segja að skort hafi „gegnsæi og heilindi” þegar niðurstöður þeirra voru kunngerðar.  Kjörstjórn lýsti Nicolas Maduro forseta sigurvegara kosninganna 28.júlí, en hefur enn ekki látið frá sér sundurliðuð úrslit. Stjórnarandstaðan...

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir geðþótta handtökur og óhóflega valdbeitingu í Venesúela  

Volker Türk mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna lýsti í dag, 13.ágúst, miklum áhyggjum af áframhaldandi geðþótta fjöldahandtökum í Venesúela. Jafnframt telur hann beitingu valds óhóflega að loknum forsetakosningum í landinu, þar sem nú ríki óttaþrungið andrúmsloft. „Það er sérstaklega uggvænlegt að...

10 staðreyndir: Af hverju lifum við ekki án vatns?

Vatn. Drykkjarvatn. Flestum er kunnugt um að maðurinn lifir ekki án vatns. En málið er flóknara en það. Það er ekki nóg að hafa vatn – það verður að vera öruggt til drykkjar. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer 6 snýst...

Alþjóðlegur dagur frumbyggja: Réttindi þeirra sem kjósa einangrun

Alþjóðlegur dagur frumbyggja. Talið er að um það bil 200 hópar frumbyggja í heiminum kjósi að vera út af fyrir sig og hafa sem minnst samskipti við umheiminn. Alþjóðlegur dagur frumbyggja heimsins 2024, 9.ágúst, snýst að þessu sinni um...

Þriðja hvert fórnarlamb mansals er barn

 Fleiri stúlkur en drengir eru fórnarlömb mansals. Líklegara er að börn séu beitt ofbeldi en fullorðnir við mansal. Börn eru stór hluti þeirra sem sæta mansali eða þriðjungur. 30.júlí er Alþjóðlegur dagur til höfuðs mansali. Stóraukin notkun netsins skapar nýjar...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið