Alþjóðadómstóllinn: Hernám Ísraels í Palestínu ólöglegt

Alþjóðadómstóllinn í Haag telur hernám Ísraels í Palestínu ólöglegt. Alþjóðadómstóllinn hefur gefið út álit að beiðni Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Dómstóllinn segir í álitinu að Ísrael beri að binda á hernámið eins skjótt og unnt er. Álit Alþjóðadómstólsins er ekki lagalega...

Barátta gegn fátækt þema Mandela-dagsins

Nelson Mandela var lengi umdeildur. Hægrimenn sökuðu hann um að vera hryðjuverkamann og kommúnista en vinstrimönnum fannst hann helst til sáttfús.  Í dag er 18.júlí sérstakur Alþjóðlegur dagur Nelson Mandela. Nelson Mandela (1918-2013) var tuttugu og sex ára gamall þegar...

Drottningarbragðið og vinsældir skáklistarinnar

Alþjóðlegi skákdagurinn. Skák. Ef COVID-19 heimsfaraldurinn hafði eitthvað gott í för með sér voru það ef til vill auknar vinsældir skáklistarinnar. Ýmsir sérfræðingar telja að þakka megi þetta Drottningarbragðinu, (Queen´s gambit) þáttunum, sem frumsýndir voru á Netflix, þegar faraldurinn...

Er einhver Zlatan á meðal vor?

Fótbolti fyrir markmiðin. Football for the Goals. Þegar litið er á liðskipan landsliðanna á Evrópumótinu karla í knattspyrnu, Euro 2024, fer ekki framhjá neinum hversu fjölbreyttur uppruni leikmanna er. Á sama tíma og stjörnur á borð við Frakkann Kylian Mbappé,...

Euro 2024: hátíð fótbolta, farandfólks og sjálbærni

Heimsmarkmiðin. Farandfólk. Flóttamenn. Hvað eiga Þjóðverjinn Ilkay Gündoğan, Frakkinn Eduardo Camavinga og Spánverjinn Nico Williams sameiginlegt? Jú, vissulega eru þeir allir á meðal leikmanna á Euro 2024, Evrópukeppni karlalandsliða, sem stendur yfir í Þýskalandi. En það er annað sem...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið