Að styðja friðaruppbyggingu

0
579
Friðaruppbyggingarráðið sinnir uppbygginu að átökum loknum.

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (17)??

SÞ75 logoFriðaruppbyggingarráð Sameinuðu þjóðanna styður friðarviðleitni í löndum að afloknum ófriði.

Ráðið fylkir liði  fjárveitenda, alþjóðlegra fjármálastofnana, ríkisstjórna og ríkja sem leggja til friðargæslulið. Ráðið safnar fé og leggur til aðgerðir sem miða að friðaruppbygginu og endurreisn.

Friðaruppbyggingarráðið 

Friðaruppbyggingarráðið styður 222 verkefni í 22 ríkjum með því skjótri og sveigjanlegri fjárögnun í ríkjum á borð við Líberíu, Kólómbíu, Malí og Sómalú.

Sjá nánar hér: https://www.un.org/peacebuilding/

MótumFramtíðOkkar #UN75