Í Norræna fréttabréfinu í september…

0
473

 

rsz do2 0216

 

… beinum við kastljósinu að frönsku skonnortunni Tara sem er í vísindaleiðangri um Norður-Íshafið á leið til Illullisaat á Grænlandi; rætt er við Finnann Martti Ahtisaari, friðarverðlaunahafa Nóbels sem segir frá the Elders, hópi fyrrverandi veraldarleiðtoga sem hann segist hafa gengið í vegna aðdáunar á stofnandanum, Nelson Mandela. Við fylgjumst með varaframkvæmdastjóra SÞ, Svíanum Jan Eliasson á Vatnsvikunni í Stokkhólmi, og kynnum Norðurlandabúa mánaðarins Margunn Indrebö, norska konu sem starfar fyrir UNDP
í Súdan.