Yfirlýsing frá talsmanni framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna- Um birtingu dönsku skopteikninganna

0
536

Framkvæmdastjórinn hefur áhyggjur af þeirri deilu sem sprottin er af birtinu dönsku skopmyndanna. Hann telur að ætið beri að njóta tjáningarfrelsis með fullri virðingu fyrir trúarskoðunum og kenningum allra trúarbragða. Framkvæmdastjórinn er einnig sannfærður um mikilvægi þess að yfirstíga misskilning og fjandskap á milli fólks sem játar mismunandi trú og býr við ólíkar menningarhefðir, með friðsamlegum samræðum og gagnkvæmri virðingu.

New York 2. febrúar 2006