Áætlanir, sjóðir og aðrar undirstofnanir SÞ

0
531

Áætlanir, sjóðir og aðrar sérstofnanir SÞ voru skipaðar af allsherjarþinginu til að vinna á sérstökum sviðum. Þær vinna í nánum tengslum við Efnahags- og félagsmálaráðið og í flestum tilvikum gefa þær skýrslu til allsherjarþingsins og ráðsins. Sérstofnanirnar eru:

  • UNICEF Barnahjálp SÞ
  • UNRWA Palestínuflóttamannaaðstoðin
  • UNHCR Flóttamannastofnun SÞ
  • WFP Matvælaáætlun SÞ
  • UNITAR Mennta- og rannsóknarstofnun SÞ
  • UNCTAD Ráðstefna SÞ um viðskipti og þróun
  • UNDP Þróunaráætlun SÞ oft nefnd Þróunarstofnun
  • UNFPA Mannfjöldasjóður SÞ
  • UNEP Umhverfisstofnun SÞ
  • UNU Háskóli SÞ
  • UN Women Jafnréttisstofnun SÞ
  • UNCHS Búsetuskrifstofa SÞ