Að draga úr barnadauða

0
929
75 ára afmæli SÞ
75 ára afmæli SÞ - barnadauði

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??

Árið 1990 lést tíunda hvert barn fyrir fimm ára aldur. Á síðasta ári lést innan við þrítugasta hvert barn.

75 ára afmæli SÞ
75 ára afmæli SÞ

Á síðustu þremur áratugum hefur náðst stórkostlegur árangur í að minnka barnadauða. Milljónir barna njóta nú mun meiri lífslíka. Árið 2018 hafði tíðni barnadauða minnkað svo muög að aðeins eitt af hverjum tuttugu og sjö börnum dó áður en það náði fimm ár aldri. Stofnanir Sameinuðu þjóðanna eins og td. UNICEF hafa lagt sín lóð á vogarskálarnar. Þær hafa beitt sér fyrir að bæta hreinlæti, útvega hreint vatn og koma upp salernisaðstöðu. Bætt næring og aðrar heilbrigðisráðstafanir hafa ekki síður skilað árangri.

MótumFramtíðOkkar #UN75