Að efla réttindi fatlaðra

0
613
Fatlaðir

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??

Sameinuðu þjóðirnar hafa verið í fararbroddi í baráttunni fyrir réttindum fólks sem glímir við fötlun.

SÞ75 logo

Meðal annars hafa samtökin barist fyrir aukinni þátttöku fatlaðra í félags-, efnahags-, og pólitísku lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa sýnt fram á að fólk sem á við fötlun að stríða eru þjóðfélaginu auðlind.

Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hefur verið saminn fyrsti sáttmáli sögunnar sem hefur að markmiði að auka réttindi og virðingu fatlaðra um allan heim. Samningurinn um réttindi fatlaðs fólks hefur verið staðfestur af 150 ríkjum frá því hann var undirritaður árið 2006.