Að stuðla að afvopnun

0
570
Afvopnunarmál

?? 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??

Sameinuðu þjóðirnar vinna að afvopnun í heiminum. Afvopnun og takmarkanir á víbúnaði eru lykilatriði í friðarviðleitni og öryggismálum.

SÞ75 logo

Markmið Sameinuðu þjóðanna er að fækka kjarnorkuvopnum og útrýma þeim að lokum. Sama máli gegnir um efnavopn. Samtökin vilja efla bann við sýklavopnum og stöðva útbreiðslu jarðsprengja, smá- og léttvopna. The United Nations pursues global disarmament and arms limitation as central to peace and security.

Sáttmálar Sameinuðu þjóðanna eru hryggjarstykkki í afvopnunarviðleitni. Sáttmalinn um efnavopn hefur verið staðfestur af 190 ríkjum. 162 ríki hafa staðfest jarðsprengjusáttmálanna og 62 sáttmálann um viðskipti með vopn.

Staðbundnir afvopnunarsamningar

Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hafa hver á sínum stað með höndum að avopna stríðandi fylkingar. Í El Salvador, Sierra Leone, Líberíu og víðar hafa friðargæsluliðar séð um að leysa upp vígasveitir. Þá hafa þeir safnað og eyðilagt vopn í samræmi við friðarsamninga.

UNODA

Afvopnunarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (United Nations Office for Disarmament Affairs (UNODA)) var stofnð í janúar 1998. Hún hlúir að afvopnun með samræðu, gagnsæi og að byggja upp traust í hernaðarmálum.

ShapingOurFuture #UN75