Að tryggja öruggar siglingar

0
688
Alþjóða siglingamálastofnunin

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??

Alþjóða siglingamálastofnunin (IMO) hefur stuðlað að því að halda höfunum hreinum og tryggja öruggari og hættuminni siglingar. 90% vöruflutninga fara sjóleiðina.

UN 75

Aðgerðir IMO ná til allra átt alþjóðlegra siglinga. Þar á meðal er hönnun og smíði skipa, notkun og förgun. Þökk sé IMO hefur skipsköðum fækkað og manntjon minnkað. Þá hefur mengunarslysum vegna skipaumferðar fækkað, þar á meðal olíulekar. Unnið era ð þvi að draga úr mengun af völdum skolps og loftmengun. Allt þetta hefur gerst á sama tíma og vöruflutningar sjóleiðin hafa aukist umtalsvert. Samanlagt voru 11 milljarðar tonna vara  fluttar sjóleiðina árið 2018, að mati UNCTAD.