Alþjóðadagar, vikur, ár og áratugir SÞ

0
831
Ban auschwitz

2016 

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna tekur ákvörðun um að ákveðnir dagar, vikur, ár og jafnvel áratugir skuli helgaðir tilteknum málefnum á vettvangi samtakanna. Einstakar stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa einnig sína alþjóðlegu daga og eru þeir flestir á þessum lista.  Heiti hvers dags er jafnframt tengill yfir á vefsíðu dagsins

Hefðir hafa skapast um heiti sumra daga á íslensku en ekki um aðra. Hér er til skiptis notað alþjóðadagur eða alþjóðlegur dagur og er farið eftir ríkjandi hefð, eða eftir því sem betur hljómar hverju sinni. 

 

Janúar

27. janúar Alþjóðadagur minningar um fórnarlömb helfararinnar 

Ban auschwitz

Febrúar

2.-8. Alþjóðavika samlyndis trúarbragða

interfaith

4.  Alþjóða krabbameinsdagurinn (WHO) 

Cancer

6. Alþjóðadagur algjörs umburðarleysis gagnvart kynfæra umskurði kvenna 

female genitial

11. Alþjóðadagur kvenna og stúlkna í vísindum

science1

13. Alþjóða útvarpsdagurinn (UNESCO)

Radio day

20. Alþjóðadagur félagslegs réttlætis

socialjustice

21. Alþjóða móðurmálsdagurinn (UNESCO)

Mother tongue

 Mars

1. Alþjóðlegur dagur engrar mismununar (UNAIDS)

Zero discrimination

3. Alþjóða dýralífsdagurinn

Wildife

8.  Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

woman

20. Alþjóða hamingjudagurinn

happiness

21.-27. Alþjóðleg samstöðuvika með baráttufólki gegn kynþáttafordómum og misrétti

racialdiscrimination

21. Alþjóðadagur útrýmingar kynþáttamismununar

race

21. Alþjóðadagur ljóðsins (UNESCO)

poetry slam

21. Alþjóðdagur Down heilkennis

down

21. Alþjóðadagur Nowruz (Persneska nýárið)

Nowruz

21. Alþjóðadagur skóga og trjáa 

IntDayForests Logo E

22. Alþjóða ferskvatnsdagurinn

water

23. Alþjóða veðurfræðidagurinn  

weather

24. Alþjóða berkladagurinn

tbday poster

24. Alþjóðadagur réttarins til að vita sannleikann um gróf mannréttindabrot og í þágu sæmdar fórnarlamba

Truth dignity Romero

25. Alþjóðadagur til minningar um fórnarlömb þrælahalds og þrælasölunnar yfir Atlantshafið

Slavetrade

25. Alþjóðadagur samstöðu með handteknum og horfnum starfsmönnum 

UN staff

Apríl

2.   Alþjóðadagur vitundar um einhverfu

autismday

4.   Alþjóðadagur vitundar um jarðsprengjur og baráttu gegn jarðsprengjum

 mine action 2015

6. Alþjóðadagur íþrótta í þágu þróunar og friðar

Sport for development

7.   Dagur íhugunar um fórnarlömb þjóðarmorðsins í Rúanda

 Rwanda

7.   Alþjóða heilbrigðisdagurinn (WHO)

health

12. Alþjóðadagur mannaðs flugs í geimnum

space

19.-23. Alþjóðavika jarðvegs

soil week

22. Alþjóðadagur móður jarðar

planet

23. Alþjóðadagur bóka og höfundaréttar

books

23. Dagur enskrar tungu

English Language Day at the United Nations 23 April 2011

24.-30. Alþjóða bólusetningarvikan (WHO)

immunization week

25. Alþjóða mýrarköldudagurinn (malaría, WHO)

malaria top story310

26. Alþjóðadagur til minningar um Tsjernobil-slysið

Chernobyl

26. Alþjóða hugverkadagurinn (WIPO)

property rights

28. Alþjóðadagur öryggis og heilbrigðis í vinnu (ILO)

safety work

29. Dagur minningar um öll fórnarlömb efnavopnahernaðar

chemical weapons

30. Alþjóða djassdagurinn (UNESCO)

jazz

Maí

 2. Alþjóða túnfisksdagurinn

3.   Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis

journalists

4.-10. Alþjóðavika umferðaröryggis

traaffic

8. og 9. Alþjóðadagar minninga og sátta í þágu þeirra sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni.

worldwar

10. og 11. Alþjóða farfugladagurinn (UNEP)

Birdfriendly

15. Alþjóða fjölskyldudagurinn

families

17. Alþjóðadagur fjarskipta og upplýsingasamfélagsins (ITU)

teleocmm

21. Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni

cultural diversity

22. Alþjóðadagur líffræðilegrar fjölbreytni

biological diversity

23. Alþjóðadagur til að binda enda á fæðingar-pípusár (obstetric fistula)

fistula

25.-31. Alþjóða samstöðvika með íbúum sjálfsstjórnarsvæða

nonselfgov

29. Alþjóðadagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna

Peacekeepers

31. Alþjóða tóbakslausidagurinn (WHO)

tOBACCO

Júní

1. Alþjóðadagur foreldra

Parents Day

13. Alþjóðadagur Vesak (friðarboðskapur Búdda – dagur fulls tungls í maí)

buddha Vesak

2.  Alþjóðadagur saklausra barna er orðið hafa fórnarlömb árása

children victims

5.  Alþjóða umhverfisdagurinn  (UNEP)

environment

6. Alþjóðadagur rússneskrar tungu

pushkin

8. Alþjóðadagur hafsins

oceans

12. Alþjóðadagur gegn barnavinnu (ILO)

children2013

13. Alþjóðadagur vitundar um málefni hvítingja (albínóa)

An Albino student right attends school in Niambly near Duekoue Côte dIvoire

14. Alþjóða blóðgjafadagurinn (WHO)

blooddonor

15. Alþjóðdagur gegn illri meðferð eldra fólks 

elder2014

17. Alþjóðadagur helgaður baráttunni gegn eyðimerkurmyndun og ofþurrki

desertification

18. Alþjóðadagur sjálfbærrar matargerðarlistar

20. Alþjóða flóttamannadagurinn

refugees

21. Alþjóðadagur jóga

 yogo.layout1

23. Alþjóðadagur opinberrar þjónustu

publicservice logo

23. Alþjóðlegur dagur ekkna

widowsday 2013

25. Alþjóða sæfaradagurinn (IMO)

Seafarer

26. Alþjóðadagur gegn misnotkun og sölu fíkniefna

drugabuseday

26. Alþjóðadagur fórnarlamba pyntinga

 torture

30. Alþjóðadagur smástirna

Júlí

 

4.   Alþjóða samvinnudagurinn (fyrsti laugardagur júlímánaðar)

coop2014

11. Alþjóða mannfjöldadagurinn (UNDP)

population2013

15. Alþjóðadagur kunnáttu ungmenna

youth skills

18. Alþjóðadagur Nelsons Mandela

Nelson Mandela day

28. Alþjóða lifrarbólgudagurinn (WHO)

world hepatitis day4

30. Alþjóða vináttudagurinn

Friendship

30. Alþjóðadagur til höfuðs mansali

Force dissapearance

Ágúst

1.-7. Alþjóðavika brjóstagjafar

breastfeeding week 2013

 9. Alþjóðadagur frumbyggja

indigenousday2013

12. Alþjóða æskudagurinn

youth

19. Alþjóða mannúðardagurinn

Humanitarian2013

23. Alþjóðadagur til minningar þrælasölu og afnáms hennar (UNESCO)

Slavetrade

29. Alþjóðadagur gegn tilraunum með kjarnorkusprengjur

nuclear tests

30. Alþjóðadagur fórnarlamba þvingaðs brottnáms

disappearances2013

September

5. Alþjóða góðgerðadagurinn  

charityday

8.   Alþjóðadagur læsis (UNESCO)

literacy

12. Alþjóðadagur suður-suður samvinnu

south south

15. Alþjóða lýðræðisdagurinn

Democracy 

16. Alþjóðadagur Ósonlagsins

Ozone

21. Alþjóða friðardagurinn 

Peaceday

25. Alþjóða siglingadagurinn (síðasta vika í september) (IMO)

Maritime

26. Alþjóðadagur upprætingar kjarnorkuvopna

total elimination nuclear weapons

27. Alþjóða ferðamennskudagurinn (UNWTO) 

tourism

 Október

1.   Alþjóðadagur aldraðra

Older person

2.   Alþjóðadagur ofbeldisleysis

nonviolence

4.-10. Alþjóðavika geimsins

Mars Earth small

5.   Alþjóða kennaradagurinn (UNESCO)

teacher

6.   Alþjóða mannvistardagurinn (fyrsti mánudagur í október)

Habitat

9.   Alþjóða póstdagurinn

Postday

10. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

Mental health

11. Alþjóðadagur stúlkubarna

girls

13. Alþjóðadagur til að draga úr afleiðingum náttúruhamfara

Disaster reduction

15. Alþjóðadagur dreifbýliskvenna 

ruralwomenday2013

16. Alþjóða matvæladagurinn (FAO)

food

17. Alþjóðadagur helgaður útrýmingu fátæktar

poverty

20. Alþjóða tölfræðidagurinn

WorldStatsDay Logo EN b

24.-30. Alþjóðavika afvopnunar

Disarmament

24. Dagur Sameinuðu þjóðanna

UN flags

24. Alþjóðadagur upplýsinga um þróun

sciencepeace

24.-30. Alþjóðavika afvopnunar

disarmament1

27. Alþjóðadagur sjónrænna minja (UNESCO)

 audiovisual

 31. Alþjóðadagur borga 

cities

Nóvember

 2. Alþjóðlegur dagur til upprætingar refsileysis fyrir glæpi gegn blaðamönnum. (UNESCO)

journalists2

6.   Alþjóðadagur gegn misnotkun umhverfisins í stríði og í vopnuðum átökum

environmentwar

9.-15. Alþjóðavika vísinda og friðar

10. Alþjóðadagur vísinda í þágu friðar og þróunar (UNESCO)

sciencepeace

14. Alþjóða sykursýkisdagurinn  (WHO)

diabetes

 15. Alþjóðadagur til minningar um fórnarlömb umferðarslysa 16. Alþjóðadagur umburðarlyndis  (UNESCO)

tolerance

16. Alþjóðadagur til minningar um fórnarlömb umferðarslysa (WHO)

Traffic victims

19. Alþjóða salernisdagurinn 

toilet

19. Alþjóða heimspekidagurinn  (UNESCO) (Þriðji fimmtudagur í nóvember)

philosophy

 20. Alþjóða barnadagurinn 

children2013

20. Alþjóðadagur iðnvæðingar Afríku

industrialafrica

21. Alþjóða sjónvarpsdagurinn 

television

25. Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi.

violencewomen

29. Alþjóða samstöðudagur með Palestínsku þjóðinni

palestinians

Desember

1.   Alþjóða alnæmisdagurinn 

aids

2.   Alþjóðadagur afnáms þrælahalds

Slavery

3.   Alþjóðadagur fatlaðra

disability

5. Alþjóðadagur jarðvegsins

soil

5.   Alþjóðadagur helgaður sjálfboðavinnu við efnahags- og félagslega þróun

volunteer

7.   Alþjóða flugmáladagurinn

Civiliaviation

9.   Aþjóðadagur gegn spillingu

corruption1

9. Alþjóðadagur minningar um fórnarlömb þjóðarmorðs og viðleitni til að hindra slíka glæpi

genocide

10. Alþjóða mannréttindadagurinn

human rights

11. Alþjóða fjalladagurinn

mountains

18. Alþjóðadagur farandfólks

migrants

20. Alþjóðadagur mannlegrar samstöðu

humansolidarity

Alþjóðaár

2017

Alþjóðaár sjálfbærrar ferðamennsku í þágu þróunar

susta tourism

Nú standa yfir þessir áratugir Sameinuðu þjóðanna: 

2016-2025 Áratugur aðgerða til að efla næringu

2014-2024 Áratugur sjálfbærrar orku fyrir alla

Sustainable energy for all

2011-2020 Þriðji áratugur helgaður upprætingu nýlendustefnunnar

2011-2020 Áratugur Sameinuðu þjóðanna helgaður fjölbreytni lífríkisins

2011-2020 Áratugur aðgerða í þágu umferðaröryggis 

2010-2020 Áratugur eyðimarka og baráttunnar gegn eyðimerkurvæðingu

2008-2017 Annar áratugur helgaður baráttunni fyrir upprætingu fátæktar

2015-2024 Alþjóðlegur áratugur fólks af afrískum uppruna