A-Ö Efnisyfirlit

Friður

Meginverkefni Sameinuðu þjóðanna er að varðveita alþjóðlegan frið og öryggi. Þetta var tilgangurinn þegar stofnskrá Sameinuðu þjóðanna var skrifuð árið 1945 og friðarmál eru ennþá mikilvægustu starfssvið Sameinuðu þjóðanna.

270 þúsund á flótta í Afganistan frá ársbyrjun

270 þúsund manns hefur verið stökkt á flótta í kjölfar brottkvaðningar erlendra hersveita frá Afganistan og sóknar Talibana í kjölfarið  að sögn Flóttamannahjálpar Sameinuðu...

Tíu tölur um tíu ára gamalt stríð

Borgarastríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í tíu ár. Milljónir barna hafa aldrei þekkt frið og stöðugleika. COVID-19 hefur svo bæst ofan á stríðsástandið.