A-Ö Efnisyfirlit

Friður

Meginverkefni Sameinuðu þjóðanna er að varðveita alþjóðlegan frið og öryggi. Þetta var tilgangurinn þegar stofnskrá Sameinuðu þjóðanna var skrifuð árið 1945 og friðarmál eru ennþá mikilvægustu starfssvið Sameinuðu þjóðanna.

Óréttlætanlegar árásir – en gerðust ekki í tómarúmi

Gasasvæðið. Mið-Austurlönd. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því að ástandið í Mið-Austurlöndum yrði alvarlega með hverri klukkustund. Hætta væri á að stríðið...

Katrín í forystusveit alþjóðlegs friðarátaks kvenna

#WomenForPeace. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í forystu alþjóðlegs friðarátaks kvenna ásamt forsætisráðherra Barbados og forystukonum innan raða Sameinuðu þjóðanna. Skorað er á konur að bæta...

SÞ: Öflug Norðurlönd í skugga loftslagsvár og Úkraínu

Loftslagsmál. 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. António Gutteres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því á leiðtogafundi um metnað í loftslagsmálum að mannkynið væri nú komið...

 Úkraína: Allsherjarþingið krefst brotthvarfs Rússa

Úkraína. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun þar sem hvatt er til að endi verði bundinn á stríðið í Úkraínu. Þess var krafist...

7 ástæður fyrir að Úkraínubúar þurfa enn á hjálp að halda

Mannúðaraðstoð. Ár er liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu 24.febrúar. En ári síðar er stríðinu síður en svo lokið og sama máli gegnir um...

Bráðnun íssins og fyrsta konan á Svalbarða

Loftslagsbreytingar. Svalbarði. Þegar franska konan Léonie d´Aunet varð fyrst kynsystra sinna til að stíga fæti á Svalbarða árið 1839 var ferð hennar kynnt sem...

Angela Merkel sæmd friðarverðlaunum UNESCO

Angela Merkel fyrrverandi kanslari Þýskalands hefur verið sæmd friðarverðlaunum UNESCO. Hún hlaut þau í viðurkenningarskyni fyrir þá ákvörðun að skjóta skjólshúsi fyrir flóttamenn árið 2015. ...
António Guterres ræðir við blaðamenn fyrir utan höfuðstöðvar SÞ í New York.

 Sameinuðu þjóðirnar hvetja til vopnahlés um helgidaga

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt Rússland og Úkraínu til að fallast á vopnahlé í mannúðarskyni yfir páskahelgi Réttrúnaðarkirkjunnar. “Ég hvet til fjögurra daga...
Matvæladreifing í Eþíópíu síðastliðið sumar

Stríðið í Úkraínu: Þögul árás á þróunarríki

Stríðið í Úkraínu hefur valdið verðhækkunum á matvælum og orku um allan heim. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir í meðfylgjandi grein að hætta...
António Guterres (í miðju) ávarpar fund Öryggisráðsins 5.apríl 2022. Hægra megin er Barbara Woodward, fastafulltrúi Bretlands og forseti Öryggisráðsins í apríl. Vinstra megin er Lana Zaki Nusseibeh fastafulltrúi Sameinuðu arabísku furstadæmanna.

Guterres:  Stríðið í Úkraínu ein mesta ógn sem um getur við...

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag í ávarpi til Öryggisráðs samtakanna að vegna eðlis síns, umfangs og afleiðinga væri stríðið í Úkraínu ein mesta...

Svíar gestgjafar framlagsráðstefnu SÞ fyrir Jemen

 Sameinuðu þjóðirnar stefna að þvi að safna fyrirheitum um 4.3 milljarða dala aðstoð við 17 milljónir bágstaddra íbua Jemen á ráðstefnu í Genf í...

Jemen: niðurtalning í hamfarir

Hungrið í Jemen sverfur nú svo að að landið „rambar á barmi hamfara". Hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna segja að nýjar upplýsingar bendi til að fæðuóöryggi...

Innrásin í Úkraínu gæti valdið hungursneyð í þróunarríkjum

Innrás Rússa í Úkraínu hefur kostað þúsundir mannslífa, flótta milljóna manna og miklu eignatjóni, en afleiðingarnar teygja anga sína um allan heim. Meir en helmingur...

SÞ: Árásir á sjúkrahús fela í sér „skefjalausa grimmd“

Þrjátíu og ein árás hefur verið gerð á sjúkrahús og heilsugæslustöðvar frá því Rússland réðist inn í Úkraínu að sögn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Óbreyttir...

SÞ hefur komið hálfri milljón til hjálpar innan Úkraínu

Hjálparstarfsfólki hefur verið fjölgað til muna í Úkraínu til að koma sívaxandi fjölda landsmanna til hjálpar sem leita skjóls fyrir stórskotaliðsárásum Rússa. Auk þeirra...